Félagsbréf - 01.12.1960, Síða 45

Félagsbréf - 01.12.1960, Síða 45
félagsbréf 43 Hvers vegna? Góða, mjúka, gróna jörð, grœn og fögur sýnum, hví er alltaf einhver hörð arða í skónum mínum? Sdttur við lífið. — Furða hvað úr því hafðist. Hyggst ég sáttur héðan frá hverfast brátt í rykið. Lengi mátti litlu á lifa hátt og mikið. Sigling að enda. Stríkka gerði stag og kló, stórum herðir rokið, minni ferð um saltan sjó senn er að verða lokið. Þó að lífssöknuðurinn sé áber- andi í vísum Kristjáns Ólasonar — eins og þið hafið heyrt — þá leynir sér ekki, að strengur gleð- innar er nálœgur. Þegar víkur vetrarnótt og vorsins fuglar klifa, gömlum manni getur þótt gaman enn að lifa. Sannleikurinn er, að sá einn kann að fagna vel, sem veit hvað söknuður er — og Kristján kveður: Yfir landið leggur spor léttstíg golan hlýja. Komdu blessað, blessað vor og „berðu mig upp til skýja."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.