Félagsbréf - 01.12.1960, Qupperneq 53

Félagsbréf - 01.12.1960, Qupperneq 53
Dagbók Gunnars Gunnarssonar biskupssveins, síðar prests í Lauíási lón Gíslason bjó til prentunar og ritaSi skýringar 21. júní 1809 kom eitt til stríðs útbúið enskt skip með [27]1 manns. t*að var hlaðið af aðskiljanlegum vörum, á því var Jörgensen2 og 2 náttúru- ^koðarar, sem ætla að reisa um landið, að nöfnum Vancouver3 og Hooker4. ^ar þar og með reiðarinn, eigandi þessarar höndlunar, sem heitir Phelps5. Skipsins kapteinn nefnist Liston6. 25. s. m. um eftirmiðdag hérum kl. 2 komu 13 manns af því sama skipi 'vopnaðir með byssum og korðum í land og slógu skilvakt fyrir utan dyrn- ar á greifahúsinu, hvör útaf öðrum, en yfirmenn Jörgensen, Savignac7 [ogj Phelps fóru inn til hans, þar sem hann sat á sínum kontoir að skrifa. Hérum að tíma liðnum kom kaptaininn út og skipaði matrósunum jafn- tnörgum sín hvörju megin við húsútganginn, og eftir lítinn tíma kom greifinn8 út í sinni fullu mundering með fylgd af kaptaininum og Jörgen- Phelps og Savignac. og flestum matrósunum og fóru um borð á enska skipið. Nokkru seinna var það enska flagg hafið á greifa skipinu Orion upp- yfir hið danska, sem áður var, og ekki þó niður tekið. AS þessu skénu gekk biskup Vídalín9 fyrir Jörgensen og bað hann, að greifinn mætti koma 1 land og vera hér nóttina yfir til að ráðstafa sínu, en skyldi halda sig ^eS 2 sonu sína sem gísla í millitíð. Þess var enginn kostur uppá nokkurn kátt. Savignac, sem mætti landfógetanum10 niður á götunum, sagði honurn að fara strax heim aftur og ekki hreyfa sig útaf húsinu. Þeir komu svo hl hans og læstu kontoirinum og tóku lykilinn með sér, en greifakon- ’oirinum læstu og forsigluðu þeir báða, áður með hann um borS fóru. nóttina var hér vakt af engelskum haldin. Allir gengu vopnaðir af beim ensku á meðan á þessu stóð nema Jörgensen einn. Allar auglýsingar l^ndfógetans og greifans reif Savignac niður um kvöldið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.