Félagsbréf - 01.12.1960, Page 58

Félagsbréf - 01.12.1960, Page 58
56 FÉLAGSBRÉF 2.—3. ágúst Á[ rni] Johnsen51 settur sem býefógeti í Reykjavík og hér- aðsdómari í Gullbringu- og Kjósarsýslu, með .... launum. Kom Lambert- sen52 til Eyrarbakka. 4.—5. ágúst fréttist að 2 skip hefðu komið fyrir vestan, það annað til kaupmanns Thorl(acíus) og hitt. .. ,53 6. ágúst hélt Mester Phelps ball í Klump54 allir selskapsbúnir ásamt nálægum fyrirmönnum, var þar spisning og vel veitt. 8. ágúst sigldi það fyrrséðna Fregottskip55 inná Hafnarfjörð þá það í millitíð hafði farið austur til Eyrarbakka, hvaraf kom ei hingað. 9. ágúst nokkrir officerar hvarvið Jörgensen af einhverri huldri orsök, nema af grunsemi vera skyldi, lét á sér heyra óánægju yfir fólki hér, helzt dönskum, með Kabalers omsnakken.56 Þá fekk Lambertsen skriflegt forboð að víkja ei úr staðnum hér fyrren að austan komin væru Dokument hans öll er skipinu meðkomu. 10. ágúst var það forboð upphafið og hann þar uppí rygti búinn. 12. ágúst var Símonsson stefndur af býfógeta fyrir launung á gneifans korða og Geheinge, sem frá honum var tekið eftir Kriusts57 frásögn þar um, að leynd þar væri. Hann var fríkenndur af réttinum fyrir víðara. Þann dag fór Jörgensen til heimsóknar við stríðsskipsverjana í Hafnarfirði. 13. ágúst fór biskup og Jörgensen til að skoða skólann og gaf hans Excellence Directioninni ordrur að gjöra Besigtelse yfir skólann. 14. ágúst kom orlogsskipið The Talbot, sem captainn Alexander Jones er hæstráðandi á hingað, úr Hafnarfirði. Sama dags aftann, hélt Jörgensen ball skipverjum hinum helztu og hér útvöldum persónum, er bezt voru hæfir til að dansa. 15. ágúst eitt höndlunarskip frá Norður Ameríku að nafni Newtune & Flovidence58 kom hér, hvörju á móti fór enska skipið Lettemarken, þó ei lengra en útfyrir Örfarsey og þar var það að slaga þartil þetta kom svo langt og svo og það fekk prajet59 það eftir það áður hafði skotið kring skoti, en fyrst gekk hátur frá Lettemarken60 með kaptain og fleirum h strax sem skipið var komið svo langt sem lóðsar eru vanir að vitja þeirra.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.