Félagsbréf - 01.12.1960, Síða 62

Félagsbréf - 01.12.1960, Síða 62
Þjóðskáld íslendinga hœkkar enn ílugið Með nýrri ljóðabók „í DÖGUN“ hefur enn borizt ferskur tónn inn í íslenzkan ljóðskáldskap „að norðan.“ Davíð Stefánsson frá Fagraskógi hefur aldrei verið yngri en nú, aldrei 'þróttmeiri. „OPNIÐ DYRNAR ÚT I BYLINN“ gætu verið einkunnarorð fyrir þessari nýju bók skáldsins, en ljóðlínan er úr hinu stórbrotna og karlmannlega ádeilukvæði „Klakastíflur“, sem ort mun vera síðastliðinn vetur í kulda og myrkri er „Klakabrynjan köld og þröng kæfir fljótsins gleðisöng.“ í þessum nýju kvæðum birtist dýpri og lotningarfyllri ást á landi og þjóð, einkum mannlegu eðli, en nokkru sinni fyrr og þau eru yfirfljótandi að mannlegri speki, klædd í búning sem allir menn skilja. Þó ádeilan á stertilmennsku og sérhlífni sé mjög ríkjandi í þessari bók er hún fyrst og fremst óður göfugs og heilbrigðs manns til ættjarðarinnar og fólksins í landinu. Sjálfkjörin jólabók handa ungum sem gömlum. I bókinni eru um 70 ný kvæði og hefur ekkert þeirra birzt áður, aftan á kápu er litmynd af skáldinu, tekin á tröppunum á húsi hans á Akureyri og sér yfir Eyjafjörðinn. Bókin kostar aðeins 194.00 kr. í níðsterku bandi. Áskrifendur að verkum skáldsins vitji bóka sinna í Unuhús.—- Nokkur sett eru til af heildarútgáfunni. HELGAFELL UNUHtJSI. — SÍMI 16837
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.