Félagsbréf - 01.12.1960, Qupperneq 67

Félagsbréf - 01.12.1960, Qupperneq 67
!■' £ L A G S B R É F 65 'irðist benda til þess, að liver maður, Jiversu vel sem hann er gerður, eigi sér s'n þolmörk, að allir geti orðið hugsýki «ða öðrum huglægum sjúkdómum að hráð. ef nógu mikið reynir á þá. Að þessu virðist höfundur einnig hallast, eins og fram kemur í köflunum um kynlíf á fullorðinsaldri og starf og stöðu, þó að niesta áherzlu leggi hann á hernsku- reynslu. I rræði þau, sem hugsýkissjúklingar þeita, aðallega dulvitað, til að verjast ''þolandi hugarþjáningum, geta verið •erið margvísleg og leitt til margs konar nátternisfyrirbæra eða hátternismynda. A margt er drepið í bókinni, en sér- ^takir kaflar eru um réttlætingu ng sJa]fsblekkingu, ofvirkni, innhverfingu, hælingu (í dróma) og einangrun. Höf- undur sýnir fram á, „hve viðtæku hlut- verki réttlætingin gegnir í tilfinninga- og athafnalífi hvers einstaklings og i at- hurðarás hvers þjóðfélags“ og hve hættu- leg hún getur orðið, þegar réttlætingar- þörfin er vakin og nærð af sjúklegum °flum. Hann tekur frarn, að undirbún- tugur réttlætingar fari „vafalítið.... að tuiklu leyti fram í dulvitund okkar þótt framkvæmd hennar — skýringin, sem gefin er — sé fullkomlega vituð." Með því, að höfundur ræðir um réttlætingu almennt, en ekki einvörðungu sem fyrir- hæri í hugsýki, hefði ég kosið, að hann hefði gert nokkur skil hinum vitaða þætíi hennar, þegar verknaður er réttlættur með '’isvitandi ósannindum eða falsrökum og ef til vill lagzt djúpt til að finna skyn- ^amlega skýringu, sem líklegt sé,' að aðrir fallist á. Jafnvel menn með vel þroskað ' ffrsjálf, þ.e. á almennu máli næma sam- v*aku, kjósa stundum að beita slíkum hfögðum og þola nokkurt samvizkubit, fremur en ininnka í áliti annarra og eiga hreina samvizku. Þar sem að mestu er gengið fram hjá þessum þætti, virðist mér nokkur hætta á, að lesendur ætli dul- vituðu hugarstarfi meiri þátt í réttlæt- ingunni en höfundur mun ætlast til og kunni því að líta svo á, að menn séu raun- verulega undanþegnir ábyrgð verka sinna. Þær tvær hátternismyndir, sem höfundur nefnir ofvirkni og innhverft viðnám og hik, svara í aðalatriðum til skiptingar Jungs í úthverfa og innhverfa manngerð, en þau hugtök sniðgengur höfundur vilj- andi. Af næmum skilningi og eftirminni- lega er lýst viðbrögðum ofvirkjans, sem er á sífelldum flótta undan hugraun sinni og finnur sér helzt björg i látlausri at- hafnasemi, ýmist starfi eða skemmtunum, en er jafneinmana eftir sem áður, og sama máli gegnir um vörn innhverfings- ins, sem lokar sig inn i sjálfan sig og heyr þar einkum vitsmunalega baráttu. I tveimur köflum er rætt um kynlíf bæði á barnsaldri og fullorðinsaldri, hið mikilvæga hlutverk þess og víðtæk áhrif á geðheilsu hvers manns. Hér miðlar höf- undur málum milli þeirra, sem „rekja orsakir alÞa huglægra kvilla til kynlífs- ins,“ og hinna, sem „neita slíkum orsök- um“, og þykir honum hið síðar nefnda enn fráleitara, vafalaust með réttu. Ekk- ert er látið uppi um, hvers eðlis séu vara- nautnir barnsins né samband sonar við móður og föður við dóttur. Þessi atriði 5 kenningum Freuds liafa verið og eru mjög umdeild, og með þvi að hvorki Freud-sinnar né andstæðingar þeirra munu hafa hér við að styðjast rannsóknir, sem metnar verði vísindalega gildar, finnst mér liöfundi farast viturlega í túlkun á viðkvæmu efni. f kaflanum um starf og stöðu er sýnt fram á gildi starfs fyrir líf manna, sjálfs- mat og geðheilsu, hvert vandamál bíður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.