Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 27

Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 27
félagsbréf 17 Engel Eund og dr. Ferdinand Rauter III. Ef þið skylduð einhvern tíma koma inn í Reykjavíkur Apótek, á horn- mu á Austurstræti og Pósthússtræti, skuluð þið líta á vegginn, þar sem er skrá yfir eigendur þessa apóteks frá upphafi. Um langan tíma voru þeir allir danskir. Þeir keyptu apótekið og komu hingað,. græddu talsvert fé, seldu apótekið, fóru aftur til Danmerkur og keyptu þar annað o.s.frv. Þeir voru hér gestir, og fáir muna nú eftir neinum þeirra. Einn af þessum gestum hét Michael Lund og var hér á árunum 1899 til 1911. Hann var ungur maður, þegar hann kom hingað og er enn á lífi í Danmörku. Hann þótti góður lyfsali og góður maður. Þau hjónin eignuð- ust hér marga vini, en flestir þeirra eru nú úr sögunni og yngri kynslóð- lrnar hafa varla heyrt þau nefnd. Samt urðu merkilegar afleiðingar af tlvöl þeirra í Reykjavík. Systir frú Lund, fröken Georgia Hoff-Hansen, trúlofaðist ungum íslenzkum stúdent, Sveini Björnssyni, og það atvikaðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.