Félagsbréf - 01.10.1962, Page 8

Félagsbréf - 01.10.1962, Page 8
HANNES PETURSSON: KÖLN Allt hnígur lárétt fram: lygnt fljótið líf götunnar lestin á brúnni allt >— nema kirkjan ofar kynslóð og stund. Sjá, línur turnanna streyma lóðrétt upp og nema ekki staðar þó steininn þrjóti en lyfta sér til flugs og fljúga burt; stefna lóðrétt til himna á Herrans fund.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.