Félagsbréf - 01.10.1962, Síða 8

Félagsbréf - 01.10.1962, Síða 8
HANNES PETURSSON: KÖLN Allt hnígur lárétt fram: lygnt fljótið líf götunnar lestin á brúnni allt >— nema kirkjan ofar kynslóð og stund. Sjá, línur turnanna streyma lóðrétt upp og nema ekki staðar þó steininn þrjóti en lyfta sér til flugs og fljúga burt; stefna lóðrétt til himna á Herrans fund.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.