Félagsbréf - 01.10.1962, Qupperneq 45

Félagsbréf - 01.10.1962, Qupperneq 45
FÉLAGSBRÉF 41 skapur hans svo sjálfstæður og per- sónulegur að fyrirmyndin háir honum aldrei eða kúgar til eftirlíkingar, enda lífsviðhorf öll og vinnubrögð gerólík. (Mér hefur stundum virzt nær að sjá skyldleik með Hannesi og sænska skáld- inu Gunnari Ekelöf þó það mál megi liggja milli hluta að sinni; afstaða þessara skálda beggja til Eliots væri þó að vísu fróðlegt athugunarefni.) Og hvað sem líður fyrirmynd og læri- Weisturum tekst Hannesi þegar í fyrstu Ijóðum sínum að skapa sér eigin stíl, hrothættan að vísu og vandmeðfarinn, en persónulegan og nútímalegan og tslenzkan. I Dymbilvöku og Imbrudög- uni, sem eru um margt samstæð verk, er þessi stíll enn í mótun; beztu ljóðin 1 Sprekum á eldinn eru þroskuðustu verk Hannesar hingað til, — og það tótt skáldsagan Strandið sé meðtalin. í Dymbilvöku og enn í Imbrudög- um er Hannes reikull í ráði, viðhorf Hans einkennast af efa, tortryggni, ugg, ^eit að staðfestu í hverfulum heimi; ‘nnblástur sinn sækir skáldið í svipað umhvcrfi og atburði og síðar verða honum viðfangsefni í Strandinu. Háknmál Hannesar í báðum ljóðaflokk- unum ber með eðlilegum hætti keim af Hfsviðhorfi hans, það er oft óljóst, reikult, Ieitandi, en borið uppi af n*mri og sársaukafullri skynjun og Serstæðri, hrollkenndri myndvísi. Það ^yuni að vera fróðlegt að kanna og rekja þetta táknmál (þátt konu, ástar °g kynferðis í Imbrudögum t.d.), en Ari Jósefsson: Nei. Helgafell. Reykja- vik, 1961. Baldur Ragnarsson: Undir veggjum veðra. Heimskringla. Reykja- vik, 1962 Einar Bragi: Hreintjarnir. Ljóö 1950 —1960. Reykjavik, febrúar 1962. GuBbergur Bergsson: Endurtekin orö. Heimskringla. Reykjavík, 1961. Hannes Sigfússon: Sprek á eldinn. Heimskringla, 1961. Jón frá Pálmholtl: Hendur borgarinn- innar eru kaldar. Ljóð. Helga- íell. Reykjavík, 1961. Matthias Johannessen: JörB úr ægi. Helgafell, 7. íebrúar 1961. Þorsteinn frá Hamri: Lifandi manna Iand. Heimskringla. Reykjavlk 1962. ég dreg í efa að slík gaumgæfing myndi birta lesanda nokkra innri heild þessara verka, þau eru af nauð- syn klofin, margræð, leita í ýmsar áttir í senn. (Þetta birtist glögglega af hinni styttu og endurskoðuðu gerð Dymbilvöku sem fyrst birtist í Ljóð- um ungra skálda 1954; fróðlegt er til samanburðar hversu svipað og náskylt táknmál hefur fengið áþreifanlegra inntak í Strandinu). Það er fyrst með Sprekum á eldinn að Hannes segir skilið við þetta skeið lífs síns og listar, en hitt er athyglisvert að bezti hluti hinnar nýju bókar, Vetrarmyndir úr lífi skálda, er einmitt af svipuðum efnistoga og fyrri ljóðin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.