Félagsbréf - 01.09.1964, Blaðsíða 37

Félagsbréf - 01.09.1964, Blaðsíða 37
JÖN S. JÖNSSON Tónsköpun — stœrdfrœdi Ymsir straumar í tónsköpmi nútím- ans liafa vakið hjá mörgum þá spurn- ingu, hvort þessi undarlegasta grein allr- ar listsköj)unar sé á góðri leið með að hljóta sömu örlög og Rómaveldi forð- nni. Máske, en ég vil ekki trúa því, enda er rétt að hafa það í huga að jietta er síður en svo fyrsta skij)tið í sög- Unni, sem þessi spurning skýtur upj) kollinum. Þó hér verði ekki rúm lil ræða nein alriði ítarlega, mun ég ireista að tilnefna sitthvað sem skeð hefur á þessum sviðum síðustu 15-—16 aldirnar, og vil ég fá lesand ann í smáferðalag með mér. Ég hef ákveðið að setja rásmarkið við ártalið 350 e.Kr., en frá þeim tíma og lil u-þ-h. 800 má segja að þróazt liafi ein akveðin tegund tónlistar: kirkjusöng- 11 r hinnar kristnu kirkju. Söngur þessi 'ar einraddaður, og við skulum kalla þessa tónlist lárétta. Eftir því sem við l’ezt vitum, var það um eða fyrir 800, að nokkrir djarfir tónsmiðir tóku að l^ra út kvíarnar á sérstæðan og afdrifa n’kan hátt. í stað þess að vinna við l°nlistina sem lárétl fyrirbrigði ein- euugu, fóru þe ir nú að íhuga hinn lóð- retta möguleika í tónsköpun, og ])etla leiddi af sér, að þeir tóku að reisa tónverkin á tveimur og síðar fleiri hæðum. Það sem jæssir djörfu menn voru upphafsmenn að, er á fræðimáli nefnt polyphony, sem útleggst marg- röddun. Þó hér hafi reyndar engum kenningum verið gersamlega kollvarp- að, miklu frenrur var hér um útfærslu á þekktu fyrirbrigði að ræða, þá er það víst, að umturnun þessara manna á aldagömlum venjum um kirkjusöng, hefur síður en svo verið þegin með þökkum. (Fimmundarsöngur okkar Is- lendinga er nærtækt og gott dæmi um fyrstu tegund margröddunar). Upp- hafið á margröddun verður að teljast byrjunin á ótal umbrotum og jafnve] listrænum byltingunr í tónlistarsög- unni síðan. í dag höfum við ýmsar sögulegar heimildir sem varpa skiru ljósi á hin ýmsu fyrirbrigði, og við getunr auðveldlega séð livað af hug- myndum tónskálda liðinna alda hefur staðizt tímans tönn. Þetta er allt saman fróðlegt. En ])ar sem það er vitað mál, að mannsandinn er þannig gerður, að lrann reynir að gera sér grein fyrir því hvar liann er stadd- ur og hvert hann sé að fara, þá er það l'ÉLAGSBRÉF 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.