Félagsbréf - 01.09.1964, Blaðsíða 41

Félagsbréf - 01.09.1964, Blaðsíða 41
inni. Nefndist hún impressionismi. Jónlist þessarar stefnu einkennist af fínum dráttum, þokukenndum blæbrigð- nm, mjög óljós og frjáls formbygging, hljómfall mjög óreglulegt, áhrif frá austrænni og spánskri tónlist. Fátt af 'því sem ég bef hér nefnt getur lalizt algilt fyrir stefnuna, því tónskáldin sem til impressionismans teljast eru harla ólík að eðl isfari, og er ekki niögulegt að gera neina tæmandi skrá um einkenni tónverka þeirra. Höfuðs- niaður impressionismans var Claude Debussy (1862—1918) og fylgjendur Itans voru Ravel og Roussel í Frakk- landi, Delius í Englandi, Scriabin í Rússlandi og ótal fleiri. I upphafi benti allt til Iþess að im- pressionisminn mundi verða varanleg stefna og arftaki þýzku rómantíkúrinn • ar? en svo varð þó ekki. Impressionism- Inn er síður en svo laus við rómantík, °g þar sem tilkoma hans var óskipu- ^egt andsvar við rómantíkinni, var varla við því að búast að hann mundi standast tímans tönn. Enn áttu eftir að korna fram á vígvöllinn menn sem skáru UPP berör gegn wagnerisma og im- Pressionisma. Herforingi þessa liðs var ^rnold Schönberg (1874.—1951). Hann Var alinn upp við wagnerismann og Hina tröllauknu bljómsveit, en skyndi- ^ega sneri hann sér í hálfbring og fór einbeita sér að kammertónsmíðum. ® þeirri staðföstu trú, að hið út- 'ikkaða hljómþróunarkerfi væri fjötr- ar’ fals og til einskis notbæft, kom Schönberg fram með tónsmíðaaðferð sem nefnd hefur verið Tólf-tóna-kerfi. í dúr-moll kerfinu eru það ákveðnir tónar sem eru öðrum „sterkari“ ef svo mætti segja. Tóna þessa, sem eru fjórir í hverjum tónstiga, getum við nefnt hvíldartóna. Aðrir tónar tónstiganna leitast við að „leysast upp“, við getura nefnt þá hreyfitóna. Ég get ekki bú- izt við að sérhver lesandi átti sig á þessu án frekari skýringa, en megin- atriði er það, að í dúr-moll kerf- inu eru ávallt ákveðnir tónar sem vekja meiri athygli en aðrir, og eru þar svo- nefndir grunntónar þyngstir á metun- um. í tónkerfi voru eru tólf mismun- andi tónar, og þar sem Schönberg var þeirrar skoðunar að allir þessir tónar væru, eða ættu að vera, jafn réttháir, átti 12 tóna kerfið að útiloka að ein- hverjir tónar yrði öðrum mikil- vægari, og 'þar með öll áhrif „gömlu“ tóntegundanna. Það er rnarg- sannað að þetta tókst ekki fyllilega, og reyndar er ekki mögulegt að búa til neitt kerfi sem getur tryggt það að allir tónar verði jafn réttháir í eyrum okkar. Það er margt sem veldur þessu og vil ég fyrst nefna lengd tónanna. Lengri tónninn af tveimur, sem framleiddir eru á nákvæmlega sama hátt með sama tónstyrk, verður áhrifameiri. Einnig er það augljóst, að sterkari tónninn af tveimur jafn löngum vekur meiri at- hygli. 12 tóna kerfið (sem reyndar er ekki kerfi heldur aðferð) er afar einfalt í frumeðli sínu: hinir 12 tón- ar eru settir upp í hverja þá röð sem tónskáldið óskar, síðan eru þeir notaðir FÉl.Ar.SllRKF 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.