Félagsbréf - 01.09.1964, Blaðsíða 36

Félagsbréf - 01.09.1964, Blaðsíða 36
Honum sveið fréttin stundum, ekki af því liinir hlógu að henni heldur hugs- aði hann til þess að Tico Feo sæi hana. Samt klippti hann hana út úr blaðinu, og geymir hana ásamt öðrum úrklipp- um varðandi vin hans: meykerling tjáði yfirvöldunum að liann hefði komið heim til hennar og kysst hana; tvisvar var hann sagður hafa sézt í grennd við Mobile; loks var haldið hann hefði farið úr landi. Enginn hefur efazt um eignarrétt hr. Schaeffer á gítarnum. Fyrir nokkr- um mánuðum var nýjum fanga kom- ið fyrir í svefnskálanum. Hann hafði orð á sér fyrir að vera góður spilari, og hr. Schaeffer var talinn á að ljá 'honum gítarinn. En hann sló alla tóna falska, og það var engu líkara en Tico Feo hefði formælt gítarnum um leið og hann lék á hann síðasta morgun- inn. Nú liggur hann undir rúmi hr. Schaeffer, og glerperlurnar fölna; á nóttunni seilist hönd stundum í hann og fingur strjúka yfir strengina: ver- öldin. Sverrir Tómasson þýddi. 32 FÉLAGSBREF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.