Félagsbréf - 01.09.1964, Blaðsíða 16

Félagsbréf - 01.09.1964, Blaðsíða 16
heimildin um gerð og innra eðli sam- félagsins, vöxt þess og þróun, stöðu þess inn á við og út á við. „Opinber smekkur“ er 'kannski ekki nema vísi- tala þess smekks, skilnings, viðhorfa sem eru ríkjandi í samfélaginu; en menningarpólitík hvers tíma lætur þá líka uppi hugmyndir samfélagsins um sjálft sig, mat þess á gildi og hlut- verki menningar sinnar. Því kann að vera vert að gefa gaum starfsháttum menningar í samfélaginu, reyna að gera sér grein þess hvað sé unnið, og hvar, — og kannski hvers sé vant. Það kann að skipta nokkru, að, auk menningarlegs áhuga, sé til í samfé- laginu einhver samhugur, sameiginleg- ur skilningur þess hver séu eiginleg verðmæti þessarar menningar, hvað sé, til dæmis, skáldskapur og listir, og til hvers. Og þá skiptir nokkru að þessi skilningur verði látinn uppi skiljanleg- um orðum, og hver skilji annan. Sverrir Tómasson, stúdent i Reykjavík 1961, leggur stund á íslenzk fræSi viS Háskóla íslands. Sverrir hefur einnig fengizt viS blaSamennsku, og hefur hann ritaS um þá reynslu i Mimi, blaS stúdenta í íslenzkum fræSum. Jón S. Jónsson, fæddur 1934 ú IsafirSi. Jón 12 FÉLAGSBRÉF gekk á tónlistarskólana á ísafirSi og 1 Reykjavik árin 1948—56, en stundaSi síSan framhaldsnám i tónfræSi og tónsmíSum 1 Chicago. Hann lauk meistaraprófi í þeinl greinum 1959, kom heim 1962, og stefnir nú aS doktorsprófi. Jón S. Jónsson er skóla stjóri tónlistarskólans í Kópavogi og r,1,ir aS staSaldri um tónlist i AlþýSublaSiS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.