Félagsbréf - 01.09.1964, Síða 16

Félagsbréf - 01.09.1964, Síða 16
heimildin um gerð og innra eðli sam- félagsins, vöxt þess og þróun, stöðu þess inn á við og út á við. „Opinber smekkur“ er 'kannski ekki nema vísi- tala þess smekks, skilnings, viðhorfa sem eru ríkjandi í samfélaginu; en menningarpólitík hvers tíma lætur þá líka uppi hugmyndir samfélagsins um sjálft sig, mat þess á gildi og hlut- verki menningar sinnar. Því kann að vera vert að gefa gaum starfsháttum menningar í samfélaginu, reyna að gera sér grein þess hvað sé unnið, og hvar, — og kannski hvers sé vant. Það kann að skipta nokkru, að, auk menningarlegs áhuga, sé til í samfé- laginu einhver samhugur, sameiginleg- ur skilningur þess hver séu eiginleg verðmæti þessarar menningar, hvað sé, til dæmis, skáldskapur og listir, og til hvers. Og þá skiptir nokkru að þessi skilningur verði látinn uppi skiljanleg- um orðum, og hver skilji annan. Sverrir Tómasson, stúdent i Reykjavík 1961, leggur stund á íslenzk fræSi viS Háskóla íslands. Sverrir hefur einnig fengizt viS blaSamennsku, og hefur hann ritaS um þá reynslu i Mimi, blaS stúdenta í íslenzkum fræSum. Jón S. Jónsson, fæddur 1934 ú IsafirSi. Jón 12 FÉLAGSBRÉF gekk á tónlistarskólana á ísafirSi og 1 Reykjavik árin 1948—56, en stundaSi síSan framhaldsnám i tónfræSi og tónsmíSum 1 Chicago. Hann lauk meistaraprófi í þeinl greinum 1959, kom heim 1962, og stefnir nú aS doktorsprófi. Jón S. Jónsson er skóla stjóri tónlistarskólans í Kópavogi og r,1,ir aS staSaldri um tónlist i AlþýSublaSiS.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.