Félagsbréf - 01.09.1964, Blaðsíða 27

Félagsbréf - 01.09.1964, Blaðsíða 27
ar höfundur þorpsbúum öllum og við- brögðum þeirra við þessu uppátæki Dollyar; þar birtast ýmsar spaugileg- ar persónur, hóflega ýktar, eins og t.d. rakarinn, sem jafnframt er fréttablað þorpsins og Ida, trúaða konan sem þjónað hefur guði dyggilega og alið bonum 15 börn. Trú hennar er höndl- uð af kiljanskri hæðni. Heilsteyptasta persónan er Dolly, barnaleg og hugljúf sál, sem aldrei kvíðir morgundeginum. En hún þekkir 1 sjón andlit frostsins og lieyrir rödd vmdsins og grassins. Andstæða henn- ar, Verena, 'hin raunsæja og kaldlynda bauj)kona, er ekki eins minnisstæð. Ef td vill nær Capote hér hæst í list sinni; hann hefur öðlazt fágaðan og inargslunginn stíl; hann ræður bæði yfir gamansömum og lýriskum tón; bann er og ágætur mannþekkjari. Skarpir eru þeir drættir sem hann dregur manninn í náttúrunni. Minna I>a*r myndir á málverk naivistans °S tollvarffarins Kousseau. Og sjálf er sagan rómantísk: þrá borgarans til losna úr viðjum hversdagsins og bfa óbrotnu lífi frumbyggjans. Truman Capote hefur auk þessara sbáldsagna sent frá sér smásagnasafn, ‘d Tree oj Ni'ght (1949), ritgerðir og ferðapistla, Local Colour (1950). Síð- nsta bók hans er Breakfasl at Tiffany’s (1957), ein nóveletta og þrjár smá- sögur. Þaðan er tekin smásagan, Demantsgítar. Auk þessa hefur Capote snúið The Grass Harp í leikrit, sem sýnt var á Broadway, og ritað hefur hann söngleik, The House of Flowers. Hann hefur og samið kvikmyndahand- rit. Eftir tvær fyrstu bækurnar bundu menn miklar vonir við Capote. En hann brást þeim. Ef til vill er orsakanna að leita í vinnu hans fyrir kvikmynda- iðnaðinn. Síðasta bók hans, Breakfast at Tiffany’s er ekki nema svipur hjá sjón miðað við fyrri bækurnar. I sam- nefndri sögu í þeirri bók lýsir hann smástirninu Holiday Golightly í voða- borginni New York. Sagan er rituð af mikilli tækni, en er yfirborðsleg og viðfangsefnið síður en svo nýstár- legt. Rödd höfundar er orðin annar- leg í andkannalegum sölum. Truman Capote er kannski ekki meðal athyglisverðustu rithöfunda af yngri kynslóðinni í Bandaríkjunum nú á dögum. Engu að síður eru verk hans fyllilega þess virði að íslenzkir les- endur viti af þeim. Verk, a.m.k. skáld- sögur, Truman Capote eru róman- tísk; honum fellur bezt að lýsa sér- kennilegu og úrkynjuðu fólki, ættuðu frá Suðurríkjunum eins og hann sjálf- ur. Styrkur hans er persónusköpun, fágaður stíll, myndvísi og næmt auga fyrir hjákátlegu skopi. FÉLAGSBRÉF 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.