Félagsbréf - 01.09.1964, Page 36

Félagsbréf - 01.09.1964, Page 36
Honum sveið fréttin stundum, ekki af því liinir hlógu að henni heldur hugs- aði hann til þess að Tico Feo sæi hana. Samt klippti hann hana út úr blaðinu, og geymir hana ásamt öðrum úrklipp- um varðandi vin hans: meykerling tjáði yfirvöldunum að liann hefði komið heim til hennar og kysst hana; tvisvar var hann sagður hafa sézt í grennd við Mobile; loks var haldið hann hefði farið úr landi. Enginn hefur efazt um eignarrétt hr. Schaeffer á gítarnum. Fyrir nokkr- um mánuðum var nýjum fanga kom- ið fyrir í svefnskálanum. Hann hafði orð á sér fyrir að vera góður spilari, og hr. Schaeffer var talinn á að ljá 'honum gítarinn. En hann sló alla tóna falska, og það var engu líkara en Tico Feo hefði formælt gítarnum um leið og hann lék á hann síðasta morgun- inn. Nú liggur hann undir rúmi hr. Schaeffer, og glerperlurnar fölna; á nóttunni seilist hönd stundum í hann og fingur strjúka yfir strengina: ver- öldin. Sverrir Tómasson þýddi. 32 FÉLAGSBREF

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.