Félagsbréf - 01.10.1965, Side 12

Félagsbréf - 01.10.1965, Side 12
Danmorku og Bretlandi, en innbundnar bœkur skiptast mun jafnar niSur ú fjögur f-yrstnefndu Löndin. Ault erlendra bóka kaupa fslendingar mjög mikið af erlendum úmaritum, sennilega 1,8 millj. til 2 millj. eintaka á ári. Eftir löndum mun þessi inn■ flutningur skiptast þannig: Danmörk um 75% V .-Þýzkaland — 10% Bretland — 4% Bandaríkin — 3% Svíþjóð — 2% F rakkland — 2% Ymis lönd __ 4% Um sölu íslenzkra límarita, viku- og mándöarrita gegnir sama máli og um íslenzkar bœkur, aö nœr ógerlcgl er aö afla öruggra upplýsinga um sölu þeirra. Ln ef g(.rt er ráö fyrir, aö þau seljisl jafnt á viö þau erlendu, kaupir hver meöal■ f jolskylda a íslandi um 90 eintök árlega af erlendum og innlendum tímaritum■ Samkvœmt því, sem hér hefur veriö rakiö, er Ijóst, aö árleg bóka- og blaöa- kaup Islendinga eru mjög mikil eöa aö jafnaöi 8 íslenzkar og 2 erlendar bœkw á hverja meöalf jölskyldu auk um 90 eintaka af tímaritum. Jafnframl er greini- Legi, aö erlendir bóka- og blaöaútgefendur eiga hér stærri marlcaö, en menn hafa ef til viU gert sér grein fyrir. Aö sjálfsögöu ber ekki aö amast viö því, aö erlendar bækur og blöö seljist á Islandi, nema síöur sé. En ekki fer hjá því, aö þeir sem. láta sig skipta íslenzka útgáfustarfsemi, leiöi hugann að því ósamræmi, sem viögengst í aöstööu erlendra og íslenzkra útgefenda á hinum íslenzka markaöi. krlendar bœkur og blöö eru fLutt til landsins algerlega tollfrjáls, en íslenzkir útgefendur veröa aÖ greiöa 30—35% tolL af ölLu bókagerÖarefni. Líklega er enginn atvinnurekstur á Islandi, nema bókagerö og tímaritaútgáfa þannig sett, aö útlendingar séu bókstaflega verndaöir meö tollalöggjöf, þannig aö þeir njóta belri samkeppnisaöstöðu en íslenzkir aðilar. En þannig er þessu samt fariö og er mál aö linni. Þaö er því ekki aöeins krafa, heldur skýlaus réttur íslenzkra bóka- og timarita- útgefenda, aö allur t.ollur á bókageröarefni verði afnuminn sem fyrst. Islenzkir útgefendur eiga aö njóta sama réttar og erlendir aöilar, um nieira er ekki beðiö. Þaö er ekki beðið um, aÖ toLlur sé lagöur á erlendar bækur eöa b/öö til þess aö jafna aðslööuna, heldur er þess óskaö að pappír, bókbandsefni og annaö er lýtur aö íslenzkri bókagerð og útgáfu tímarita sé tollfrjálst. 4 FÉLAGSBRÉF

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.