Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 12

Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 12
Danmorku og Bretlandi, en innbundnar bœkur skiptast mun jafnar niSur ú fjögur f-yrstnefndu Löndin. Ault erlendra bóka kaupa fslendingar mjög mikið af erlendum úmaritum, sennilega 1,8 millj. til 2 millj. eintaka á ári. Eftir löndum mun þessi inn■ flutningur skiptast þannig: Danmörk um 75% V .-Þýzkaland — 10% Bretland — 4% Bandaríkin — 3% Svíþjóð — 2% F rakkland — 2% Ymis lönd __ 4% Um sölu íslenzkra límarita, viku- og mándöarrita gegnir sama máli og um íslenzkar bœkur, aö nœr ógerlcgl er aö afla öruggra upplýsinga um sölu þeirra. Ln ef g(.rt er ráö fyrir, aö þau seljisl jafnt á viö þau erlendu, kaupir hver meöal■ f jolskylda a íslandi um 90 eintök árlega af erlendum og innlendum tímaritum■ Samkvœmt því, sem hér hefur veriö rakiö, er Ijóst, aö árleg bóka- og blaöa- kaup Islendinga eru mjög mikil eöa aö jafnaöi 8 íslenzkar og 2 erlendar bœkw á hverja meöalf jölskyldu auk um 90 eintaka af tímaritum. Jafnframl er greini- Legi, aö erlendir bóka- og blaöaútgefendur eiga hér stærri marlcaö, en menn hafa ef til viU gert sér grein fyrir. Aö sjálfsögöu ber ekki aö amast viö því, aö erlendar bækur og blöö seljist á Islandi, nema síöur sé. En ekki fer hjá því, aö þeir sem. láta sig skipta íslenzka útgáfustarfsemi, leiöi hugann að því ósamræmi, sem viögengst í aöstööu erlendra og íslenzkra útgefenda á hinum íslenzka markaöi. krlendar bœkur og blöö eru fLutt til landsins algerlega tollfrjáls, en íslenzkir útgefendur veröa aÖ greiöa 30—35% tolL af ölLu bókagerÖarefni. Líklega er enginn atvinnurekstur á Islandi, nema bókagerö og tímaritaútgáfa þannig sett, aö útlendingar séu bókstaflega verndaöir meö tollalöggjöf, þannig aö þeir njóta belri samkeppnisaöstöðu en íslenzkir aðilar. En þannig er þessu samt fariö og er mál aö linni. Þaö er því ekki aöeins krafa, heldur skýlaus réttur íslenzkra bóka- og timarita- útgefenda, aö allur t.ollur á bókageröarefni verði afnuminn sem fyrst. Islenzkir útgefendur eiga aö njóta sama réttar og erlendir aöilar, um nieira er ekki beðiö. Þaö er ekki beðið um, aÖ toLlur sé lagöur á erlendar bækur eöa b/öö til þess aö jafna aðslööuna, heldur er þess óskaö að pappír, bókbandsefni og annaö er lýtur aö íslenzkri bókagerð og útgáfu tímarita sé tollfrjálst. 4 FÉLAGSBRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.