Félagsbréf - 01.10.1965, Page 22

Félagsbréf - 01.10.1965, Page 22
GUÐMUNDUR GÍSLASON HAGALÍN Um alrnenmnosbókasöfn I. Almenn alþýðufrœósla. Saga almennrar alþýðufræðsLi hefst ekki fyrr en með frelsishreyfingum 19. aldar, þó að raunar hefði upplýsii.gi:- stefna 18. aldarinnar undirbúið jav'V- veginn. f fyrstu var markið ekki sett hærra en að kenna leslur, skrift og einföldustu atriði reiknings, auk hinn- ar sjálfsögðu uppfræðslu í kristnum dómi. En samfara þvi, að lýðræðið jókst í flestum vestrænum ríkjum Evrópu og kjörgengi og kosningar- réttur náði til fleiri þjóðfélagsborgara, varð ráðandi mönnum æ ljósari nauð- syn þess, að fræðslan yrði víðtækari. Undir þetta ýtti síaukin og margþætt tækni og stórum aukin fjölbreytni í atvinnuvegum þjóðanna og einnig hin liraðvaxandi verkalýðshreyfing, sem þegar fram í sótti lét sig ekki aðeins máli skipta launakjör, styttingu vinnu- tíma, aukningu mannréttinda og sam- tök til lækkunar lífsnauðsynja, heldur einnig bætta aðstöðu alls þ.jrra verka- inanna til víðtækrar þekkingar. Hin almenna barnafræðsla var því smátt og smátt aukin, námsgreinum fjölgað, kennsluaðferðir bættar og skólatími lengdur, en lengi vel áttu aðeins fáir kost frekari fi æðslu. Vegun þarfa atvinnulífsins þótti þó brátt nauðsynlegt að stofna sk'da í ýmsam sérgreinum, og ekki leið a löngu, unz komið var upp í bæjum og borgum framhaldsskólum, sem veittu almenna fræðslu. án jjess að J)ar væri stefnt að langskólanámi, og voru skólarnir a Möðruvöllum og í Flensborg greinar a stofni þeirrar almenningsfræðslu. Hja frændj)jóðum okkar á Norðurlöndum voru stofnaðir í sveitum framhalds- skólar með sérstöku sniði, hinir svo- kölluðu lýðháskólar. Svo sem flestum er kunnugt, var upphafsmaður þeirra danski presturinn og skáldið N- S. Grundtvig. Strax og brydda tók á lý® frelsi í Danmörku, sá hann nauðs} n þess, að almenningur fengi framhalds 14 FÉLAt.'-iURÉF

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.