Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 27

Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 27
sem átti sjálfsfræðslunni að þakka verndun þjóðernis síns á liðnum nauð- öldum og þann vökula skilning á starfi sinna beztu manna á 19. öldinni, sem færði henni undra hraða og furðu glæsilega menningarlega hlómgun, setti nú svo mjög traust sitt á skólana, að hún taldi þá fullnægja í fjölbýl- inu skilyrðum þorra manna til víð- tækrar þekkingar og viðhlítandi |)roska. I þorpum og bæjum var ýmist ekki eða lítið liirt um að koma upp al- nienningsbókasöfnum eða efla þau, sem til voru, og er svo að sjá <cm menn hafi ekki einu sinni gert sér grein fyrir því, jafnvel þótt atvinna almennings væri í þann tíð mun árs- tíðabundnari en nú, hver nauðsvn bar til að þorri manna fengi notið bók- lesturs sér til afþreyingar í tómstund- "m sínum. Sem dæmi þess, hve tóin- lútir menn voru um þessi mál, sam- tímis því sem skólaskylda var lengd, föstum harnaskólum fjölgað og síðan framhaldsskólum af ýmsu tæi, má benda á þá staðreynd, að Ræjarhóka- safn Reykjavíkur var ekki stofnað fvrr en árið 1923 — og að fyrstu hóka- verðirnir utan Reykjavíkur, sem liiifðu bókavörzlu að aðalstarfi, voru þeir Davíð skáld Stefánsson, sem var ráð- mn amtsbókavörður á Akurevri árið 1925, og Guðinundur Gislason Haga- sem varð árið 1929 bókavörður við Hæjarbókasafn Isafjarðar. I snmum Idnna bæjanna voru lengi vel engin ahnenningsbókasöfn, en í öðrum lílil nherzla lögð á vöxt og viðgang þeirra safna, sem stofnuð höfðu verið. Af tveimur amtsbókasöfnunum er það að segja, að ólíkt minni rækt var lögð við viðgang þeirra en áður fyrrum, og sýsluhókasöfnin, sem víða liöfðu gegnt mikilvægu hlutverki, voru nú yfirleitt að engu metin. Sum þau lielztu voru árum saman undir lási og slá, og bókasafnarar léku þann leik að kaupa fyrir lítið fé merkar hækur úr slíkum söfnum, jafnvel láta í skiptum fyrir ófáanleg rit nokkur bindi af ómerkilegustu reyfurum. Og einn af sýslumönnum landsins fékk því til vegar komið, að bókasafn sýslunn- ar var selt á uppboði. Ýmis af sýslu- bókasöfnunum nutu lítilfjörlegs styrks úr ríkissjóði, án þess að nokkurt eftir- lit væri haft með því, hvernig þeim styrk var varið — og smn nutu slíks styrks um árabil, þótt engin viðleitni væri sýnd til að starfra kja þau. Orlög lestrarfélaganaa urðu mun skárri. Víða í sveituri landsins voru þau starfrækt, en bjuggu við mjög þröngan kost, og vaið því erfiðara að lialda þeim í horfi sem fólki fækkaði í sveitunum. En viðast, þar sem slík félög hættu að staría, var bókakostur þeirra varðveittur. Þó urðu slík söfn fyrir allillvígri ágengni bókasafnara, sem ýmist fengu að gjöf í krafti ís- Ienzkrar gestrisni lítt fáanlegar bækur eða keyptu þær fyrir lítið verð. I mörgum af kauptúnunum voru starf- rækt lestra rfelög, en flest við lítinn skilning opinberra aðila. FÉLAGSBRÉF 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.