Félagsbréf - 01.10.1965, Síða 28

Félagsbréf - 01.10.1965, Síða 28
IV. Lög um lestrarfélög. Árið 1937 er merkisár í sögu ís- lenzkra almenningsbókasafna. Að frumkvæði alþingismannanna Skúla Guðmundssonar og Gísla Gðumunds- sonar voru samþvkkl á Alþingi lóg um Jjað, að nokkrum hluta skemmi- anaskatts skyldi varíð til stvrktar lestrarfélögum. Var fræðslumálaskrif- stofunni falið að úthluta styrknnm samkvæmt ákveðnum reglum og félög- in skylduð til að senda skýrslur um fjárreiður sínar og notkun bókanna. Skrifstofan rækti þetta starf af kost- gæfni, enda bai það tnikinn og heiila- vænlegan árangui Árið 1939 var styrknum úthlutað i fyrsta skipti, og reyndust þau félög, sem utn hann sóttu, 152 í 134 hrejipum, en upphæð- in, sem á milli Jieirra var skipt, var 8.988 krónur — eða 59 krónur að meðaltali á hvert félag. Þetta var ekki há upphæð, en miðað við þá verðhækk- un, sem orðið hefur á bókum frá árinu 1939 til 1964, mundi hún þó svara til rúmlega tvö þúsund króna nú. Síðan skall á heimsstyrjöldin, og þá jókst skemmtanaskatturinn mjög ört, svo að hlutur lestrarfélaganna hefði orðið ærið góður, ef Alþingi hefði ekki brugðið á það ráð að breyta lögunum frá 1937 og þar með rýra þann hundraðshluta skattsins, seu skyldi renna til félaganna. En víst er um það, að ríkisstyrkurinn og eftirlit Fræðslumálaskrifstofunnar með rekstri lestrarfélaga liafði smátt og smátt örvandi áhrif á starfsemi þeirra, og þegar styrknum var úthlutað í síðasta sinn samkvæmt binum settu reglum frá 1938, voru þau félög, sem bans nutu, orðin 181 — í rúmlega 160 af 214 hrej)j)um landsins, og þá var út- hlutunarupjrhæðin orðin 238.530 krón- ur — eða því sem næst 1.312 krónur að meðaltali á livert félag, sem mundi nú nema ekki minni upphæð en 3.300 krónum, miðað við hækkun á verði bóka síðasta áratuginn. V. Lög uni almenningsbókasöfn. Haustið 1953 fól þáverandi mennta- málaráðherra, Bjarni Benediktsson, fræðslumátastjóra, að fá mig til að at- huga um bókakost, rekstur og starfs- skilyrði lesliarfélaga og bókasafna utan Reykjavíkur. Ég ferðaðist þá um landið í öðrum erindum, og á ferðum mínum kynnti ég mér rekstur, fjárráð og aðbúnað margra safna, en sendi síðan öllum þessum stofnunum skra, sem á voru heiti 600 merkra íslenzkra rita, safnrita og einstakra bóka. Ég bjóst ekki við, að greitt yrði um svör, ef ég óskaði [>ess, að bókaverðirnir li gðu á sig að telja upp, hvað ti! væri og hvers vant, óskaði aðeins þess’ að ef bókin eða safnritið væri í eiou stofnunarinnar, skrifaði hókavörðurinn Já á skrána aftan við titilinn, og sí® an væri skráin send fræðslumálaskrif 20 FÉLAGSBRÉF
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.