Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 31

Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 31
lok ársins 1963 var bókaeign bæjar- og héraðsbókasafna 307.628 bindi og sveitarbókasafna 245.612 bindi — eða samtals 553.240 bindi. Hafa þá bætzt við, þó að margt bóka hafi verið tekið frá við skrásetningu sein einskis nýtt, 99.740 bindi á sjö árum. Árið 1956 námu heimaframlög til allra bæjar- og héraðsbókasafna kr. 2.419.848, en ríkisframlög kr. 617.679, tekjurnar því samtals kr. 3.037.527. Ríkisframlög voru því aðeins 20.3% af heildartekjunum. Sama ár voru heimaframlög til sveitarbókasafna og lestrarfélaga kr. 572.607 og ríkisfram- lög kr. 325.550 — eða framlög alls kr. 898.157, — ríkisframlögin 36.3% af öllum tekjunum. Árið 1963 voru heimaframlög til bæjar- og héraðs- bókasafna komin upp í kr. 7.206.443 og höfðu á sjö árum bækkað um kr. 4.786.595, en ríkisframlögin voru ein- ungis kr. 675.637, hækkunin aðeins kr. 57.958, enda komin niður í 8,6% ■af heildartekjunum, sem voru kr. 7.882.080. Þetta ár voru heimaframlög til sveitarbókasafna kr. 1.208.903 °g ríkisframlag kr. 475.938, tekjur »lls kr. 1.684.841 — og ríkisframlag aðeins 28.3%, enda höfð'u heimatekj- ttrnar hækkað á sjö árum um kr. 636.296, en ríkisframlög aðeins um kr. 150.388. Séu tekjur hvorra tveggja safnaheildanna á þessum tveimur ár- um lagðar saman, verður útkoman eins °g bér segir. Heimaframlög 1956 sam- tals kr. 2.992.455 og ríkisframlög kr. ^43.229, heildartekjur kr. 3.935.684, ríksframlögin 26.5%. Heimaframlög 1963 námu kr. 8.415.346 og ríkisfram- lög kr. 1.151.575, tekjur alls kr. 9.566.921, ríkisframlögin komin niður í 12% af heildartekjunum úr 26.5% árið 1956, enda Iiækkun heimatekna allra safnanna þessi 7 ár kr. 5.631.327, en ríkisframlaga kr. 208.346. Eins og sjá má á þessum tölum, raskaðist gersamlega á þessum sjö ár- um það hlutfall á milli framlaga rík- isins annars vegar og bæja, sveita og sýslna hins vegar, sem var grundvöll- ur laganna um almenningsbókasöfn frá árinu 1955, og er óhætt að segja, að viðbrögð annarra aðila en ríkisins við hraðvaxandi dýrtíð þessara ára beri þeim loflegt vitni um skilning á gagn- semi bókasafna, enda verður ekki ann- að sagt en að skýrslur um notkun bóka í söfnunum sýni, að ekki skortir á lestr- arlöngun almennings, ef áhugi ríkir hjá forráðamönnum safnanna um hóka- kaup og starfsskilyrði. Bókalán í bæjar- og liéraðsbóka- söfnum námu árið 1956 204.000 hind- um, en árið 1963 578.890 bindum, og liggur nærri, að þau hafi þrefaldazt á sjö árum. Útlán sveitarbókasafna voru 1955, árið, sem lögin um almenn- ingsbókasöfn tóku gildi, 99.000 bindi, en voru komin upp í 157.719 bindi árið 1963. Útlán sveitarbókasafna voru árið 1956 113 þúsund bindi, og námu því bókalán úr bæjar-, liéraðs- og sveitarbókasöfnum alls það ár 317 þúsund bindum, en árið 1963 var tala lánaðra binda komin upp í 736.609 FÉLAGSBRÉF 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.