Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 33

Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 33
Framlag hreppsins kr. 12.00 á íbúa — samtals kr. 7.200, framlag sýslu kr. 3.00 á íbúa, alls kr. 9.000. Heima- framlög alls kr. 16.200. Framlag ríkis á móti framlagi hreppsins kr. 5.00 á íbúa — eða alls kr. 3.000, móti fram- lagi sýslunnar kr. 2.50, eða alls kr. 7.500. Framlög ríkisins samtals kr. 10.500. Heildarframlög kr. 26.700. Samkvæmt nýju lögunum er lágmarks- framlag hreppsins kr. 30.00 á íbúa eða alls kr. 18.000, sýslu kr. 6.00 á íbúa eða samtals kr. 18.000. Lágmarksfram- lög heimaaðila eru því kr. 36.000. Framlög ríkisins eru: Móti framlagi hreppsins kr. 15.00 á íbúa, þ.e. kr. 9.000, móti framlagi sýslunnar kr. 5.00 á íbúa — eða kr. 15.000. Lágmarks- framlög ríkisins verða því alls kr. 24.000 — og heildarframlag kr. 60.000. En auk þessa er það ákvæði í lögun- um, að móti því framlagi hreppsins, sem er fram yfir lágmark, greiðir ríkið 50%, unz ríkisframlagið er komið upp í kr. 20.00 á íbúa — og móti auka- framlagi sýslu greiðir það sama hundraðshluta, unz ríkisframlagið er komið upp í kr. 7.00 á íbúa. Ef hrepp- unnn og sýslan, sem tekin voru til dæmis, greiða til héraðsbókasafnsins hámark þess, sem fé fæst á móti úr ríkissjóði, verða tekjur safnsins þessar: Framlag hreppsins kr. 24.000, sýslunn- ar kr. 30.000. Heimaframlög samtals kr. 54.000. Ríkisframlög: Móti fram- lagi hreppsins kr. 12.000, móti fram- lagi sýslunnar kr. 21.000 — eða sam- tals kr. 33.000. Framlög alls kr. 84.000, áður kr. 26.700, hækkun alls kr. 57.300, þar af hækkun ríkisfram- lags kr. 22.500. Áður var það svo, að bæjarbókasöfn fengu kr. 7.50 á íbúa úr ríkissjóði, en þó ekki án undantekningar. Ef íbúar bæjar komust upp fyrir 4 þúsund, lækkaði framlag ríkisins um kr. 0.75 á íbúa fyrir hvert þúsund, sem fram yfir var 4 þúsund, unz það var komið niður í kr. 2.50. Nú hefur þetta ákvæði verið fellt úr gildi, og geta ríkisframlög til bæjarbókasafna komizt upp í kr. 20.00 á íbúa — nema í Reykjavík. Þar er numið staðar við kr. 15.00. Loks er þess að geta, að þau fjögur bæjar- og héraðsbókasöfn, sem fá eitt eintak gefins af öllu því, sem prentað er hér á landi, skulu samkvæmt lögum um almenningsbókasöfn frá 1963 bljóta 25 þús. króna árlegan styrk úr ríkis- sjóði til bókbands, enda er þeim nú lögð á herðar geymsluskylda á þess- um eintökum. Framlög til sveitarbókasafna hækk- uðu einnig samkvæmt hinum nýju lög- um. Áður var hámarksframlag ríkis- sjóðs bundið við kr. 12.50 á íbúa, en nú við kr. 20.00, nema í hreppum, þar sem íbúatalan nær ekki 150. Þar er hámarksgreiðsla ríkissjóðs kr. 25.00, og auk þess er í lögunum gert ráð fyrir uppbót til bókasafna sérlega fá- mennra og afskekktra hreppa. Svo sem áður getur, voru framlög ríkisins til bæjar-, héraðs- og sveitar- bókasafna á árinu 1963 kr. 1.151.575, en 1964 reyndust þau samkvæmt hin- FÉLAGSBRÉF 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.