Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 37

Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 37
bókasafnslögunum, sem samþykkt voru í fyrra. í öllum skólum landsins eiga að vera komin upp starfhæf bókasöfn 1. janúar 1969. Nauðsynlegt er að taka upp kennslu í bókasafnsfræðum í Kennaraskóla islands. I fyrstu má láta nægja að miða að því, að kennarar kunni skil á flokk- un bóka í aðalatriðum og í notkun skólabókasafns sem kennslutækis, en síðan ætti að kenna í skólanum þeim hópi nemenda, sem það kysi, bóka- safnsfræði, bókfræði, bókmenntir og annað það, sem kennt er yfirleitt er- lendis í sérskólum handa bókavörðum. Nú eru bókasafnsfræði kennd í Há- skóla íslands, en aðeins sem ein grein af nokkrum, sem valdar eru til náms og síðan prófs. Menn, sem slík próf taka, velja svo gjarnan annað en bóka- vörzlu sem lífsstarf, en þeir, sem leggja fyrst og fremst stund á bókavarðar- nám, gera oftast bókavörzlu að lífs- starfi sínu. Ég vona, að ekki líði á löngu, unz skólabókasöfn verði lögbuoin í öll’im skólum landsins og starfrækt '■ -,am- ræmi við það, sem reynzt b ’lur bezt með öðrum menningarþjóð i-u, og enn- fremur treysti ég því, að skynsamlegt muni þykja, áður en langt um líður, að taka upp þá kennslu í Kennaraskól- anum, sem ég bef hér fjallað um. FÉLAGSBRÉF 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.