Félagsbréf - 01.10.1965, Qupperneq 46

Félagsbréf - 01.10.1965, Qupperneq 46
læknir; STÆRÐFRÆÐIN, þýðandi Björn Bjarnason, menntaskólakennari; EFNIÐ, þýðandi Gísli Ólafsson, ritstjóri; FLUGIÐ, þýðandi Baldur Jónsson, magister. Ráðgerð er útgáfa a. m. k. 5 þessara bóka á næsta ári. Félagsmannaverð bók- anna er kr. 350,00. FRUMAIU FRUMAN er í íslenzkri þýðingu dr. Sturlu Friðrikssonar. Gerir bókin ýtar- lega grein fyrir frumunni, grundvallareiningu alls lífs. Sagt er frá því, hvernig hún myndar vefi og líffæri. Greint er frá rannsóknum á því, hvernig þeim fjölgar, hvernig þær afla sér næringar og verjast árásum. Að lokum er fjallað um það, hvernig þróun mannins og leit hans að betra lífi er m. a. komin undir þekkingu hans á frumunni. MAIUIUSLÍK AMIINIISI Önnur bókin er MANNSLÍKAMINN og hafa læknarnir Guðjón Jóhannes- son og Páll V. G. Kolka þýtt. í þessari bók getur lesandinn kannað furður mannslíkamans. Hann kynnist líffærunum, líffærakerfunum, beingrindinni, skiln- ingarvitunum, efnasamsetningunni og hvernig þetta allt vinnur saman. Lesandinn kynnist einnig lögmálum fjölgunarinnar og erfðanna, og svar má finna við þvi, af hverju við erum ung og verðum gömul. Hún Antónía min Septemberbók Almenna bókafélagsins er Hún Antónía mín eftir bandarísku skáldkonuna Willa Cather. Bókin kom fyrst út árið 1918 og var þá á næstu árum þýdd á fjölmörg tungumál. íslenzku þýðinguna hefur séra Friðrik A. Friðriks- son gert. Á síðari árum hefur hún verið endurútgefin í fjölda landa og öðlast sess meðal klassískra skáldsagna. Hún kemur nú út í fyrsta sinn í íslenzkri þýðingu. — Viðfangsefni Willa Cather í þessari hók er saga landnemanna i Nebraskaríki í Bandaríkjunum, barátta þeirra sigrar og sorgir. Sagan skeður laust fyrir síðustu aldamót, einmitt á svipuðum tíma og fjöldi íslendinga flyzt búferlum vestur um haf. Sögupersónurnar eru innflytjendur frá Norðurlöndum og frá Bæheimi í Tékkóslóvakíu, sem höfundurinn hafði kynnzt í æsku. Aðal- persónurnar eru Antónía og Jim Burden, sögumaður bókarinnar, unglingar af ólíkum stofni og frábrugðnu umhverfi. Segir sagan frá æskuparadís þeirra og rekur síðan feril þeirra til ólíks hlutskiptis. Willa Cather er á meðal kunnustu skálsagnahöfunda í Bandaríkjunum á fyrri hluta 20. aldarinnar, og þessi bók, sú bóka höfundarins sem mestar frægðar og viðurkenningar hefur notið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.