Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 58

Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 58
Sú stílögun og vandvirkni, sem Land og synir ber vott um, sýnir í senn, að höfundurinn hefur náð ærnum þroska og gerir til sín miklar kröfur. Það verður ekki sagt með neinum rétti um þessa sögu, sem hófst á Eyvindarstaða- heiðinni sumarið 1958, að hún hafi þegið allan sinn búning af Ernest Hemingway. Indriði G. Þorsteinsson er vaxinn frá lærifeðrum sínum og stíll hans orðinn þróttmikill og persónuleg- ur, og suma kaflana í Landi og sonum hefði sjálfsagt margur viljað skrifa. Því til staðfestingar vil ég einkum benda á landslags- og náttúrulýsingar hókarinnar, sem flestar eru gerðar af mikilli íþrótt. En þær standa J>ar ekki eingöngu upp á skraut, heldur dýpka og efla J)au atvik lífsins, sein þar er lýst, og auka áhrifamátt þeirra. Og það er eitt megineinkenni sögunnar í heild, hve landinu er lýst í nánu samhengi við fólkið, sem byggir það, og hve ríka áherzlu höfundurinn leggur þar með á, að maður og land séu eitt, eins og nafn bókarinnar bendir raunar til. Á liðnum vetri kom út fimmta bók Indriða, Mannþing, sem er safn smá- sagna frá síðustu árum, en hér er ekki staður til að fjölyrða um Jiað. III. Ég sagði í upphafi þessa máls, að Indriði G. Þorsteinsson liefði um margt athyglisverða sérstöðu í hópi íslenzkra rithöfunda. Skal ég að lokum reyna að gera grein fyrir því, livað ég á við með J)eim orðum. Við samanburð á sagnagerð hölunda frá síðari tímum, sem skrifa á ensku, og þá fyrst og fremst sumra Banda- ríkjamanna, og norrænna og fleiri evrópskra höfunda, t.d. þýzkra og rússneskra, verður ljóst, að frásagnar- Iiáttur Jjeirra er hýsna ólíkur og að- ferð þeirra og viðhorf til einstakra þátta sagnagerðar oft á tíðum gerólíkt. Þeir fyrrnefndu kappkosta að lýsa vel og nákvæmlega umhverfi, lilutum og einstökum ytri einkennum og öðrum áþreifanlegum og sýnilegum Jiáttum í umgerð sögunnar. I sögum þeirra er oft mikið líf og hreyfing, og þeir leggja mikið kaj)]) á að láta samtöl, viðbrögð og látæði sögufólks síns lýsa því án frekari skýringa og láta sögur sínar „gerast í stílnum“, eins og það hefur verið kallað. Það, sem beinlínis verður séð og heyrt á hlutlausan hátt án frek- ari útlistana, á lielzt að nægja nokk- urn veginn til að segja söguna og l)'*3 sögufólkinu. Höfundar, sem að’hyllast þessa aðferð, forðast eftir megni heim- spekilegar vangaveltur, sálfra;ðilegar útlistanir og langar náttúrulýsingar sjálfra þeirra vegna, af því að J)en telja þær ekki atriði í sjálfu sér. Þeir lýsa því ekki aðeins, hvað gerist, held- ur einnig hvernig það gerist. Og sögu- maðurinn lætur sjaldnast of mikið a sér bera, truflar ekki þráðinn eða skyggir á myndina. Þessi frásagnarað- ferð og ])etta viðhorf til sagnagerðat hefur a.m.k. til skamms tíma verið nat 46 FÉLAGSBRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.