Félagsbréf - 01.10.1965, Síða 61

Félagsbréf - 01.10.1965, Síða 61
ÓLAFUR HAUKUR ÁRNASON Tvœr bœkur — tuttugu ár „Þetta var nú einusinni saungur tímans — og einginn neitar heims- sögugMdi þess saungs.“ Halldór Kiljan Laxness í Skáldatíma. Árið 1943 kom út 235 blaðsíðna kver eftir Guðmund Gíslason Hagalín. Utgefandi var Víkingsútgáfan í Reykja- vík, og bókin nefndist Gróður og sand- fok. Utkoma bókar þessarar þótti ekki miklum tíðindum sæta. Hennar var tæpast getið í dagblöðum, og ritdóm- arar héldu flestir að sér höndum. Þó gat einn kunnasti gagnrýnandi þeirra tima, þekkt og dáð skáld, þess um bók- tna, að það liti út fyrir, að hún væri ntuð eftir misheppnaðar bæjarstjórn- arkosningar á Isafirði og þá líklega af einskæru fúllyndi og mannhatri. Tuttugu árum síðar, á því herrans ári 1963, birtist svo söguþjóðinni önnur tók. Það var mikil bók, 319 blaðsíður, °g útgefandi var Helgafell. Þar var kominn Skáldatími Nóbelsskáldsins, uPPgjör Haldórs Kiljans Laxness við fortíðina og væntanlega einnig tilraun að ná áttum í gerningaþokum atóm- aldar. Og nú héldu ritdómarar ekki að sér höndum. Og kvað nú við ann- an og viðkunnanlegri tón en um kver Hagalíns tuttugu árum fyrr. Bókin var skemmtileg og lofið um hana ekki skorið við nögl. Hér átti líka Nóbelsskáld í hlut, — enda bókinni tekið með meiri viðhöfn en til dæmis öndvegisverkinu Sjálf- stæðu fólki forðum daga. En Sjálf- stætt fólk var ekki ritað af Nóbels- skáldi, heldur umkomulitlu og alls ófrægu íslenzku skáldmenni. Þó kvað við ein hjáróma rödd. Þórbergur Þórð arson, fyrrum svarabróðir Nóbels- skáldsins í trúnni á „Sumarlönd“ og „þúsundáraríki“, „einsog hvur vildi hafa,“ brá skildi fyrir minningu Stalíns. Og sem skjöld notaði hann minninguna um „son Guðmundar heit- ins í apótekinu.“ En hvers vegna að geta þessara tveggja rita í sömu andránni, hvers vegna að minnast hinnar lofuðu bók- ar Nóbelsskáldsins, um leið og minn- ingin um hið smáða kver Hagalíns leit- ar á hugann? Já, hvers vegna? Bækurnar eru að sjálfsögðu ólíkar, bók Hagalíns skeleggar ritgerðir um íslenzk menningarmál, bók Laxness minningaþættir, tíðum snjallar leiftur- FÉLAGSBRÉF 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.