Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 66

Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 66
fjölda á mínútu. Það var algengt að ræðumenn froðufeldu og tárfeldu.“ Sömu reynslunni lýst 1963 sem Hagalín lýsti 1943. Enn segir í Skálda- tíma: „Hér komst ég í tæri við mart karla og kvenna sem var gagnsýrt þeirri einstefnumentun kommúnista sem gerði þessar vænu manneskjur í rauninni óhæfar til að ræða nema sérstök um- ræðuefni; og þó aðeins á sérstakan hátt. Margir kommúnistar voru feikn- arlegir „besserwisser“ sem þýskan nefnir svo þá menn sem allt þykjast vita best. .. .“ Hagalín: „HANN — kommúnisminn — er sem sé vegurinn, sannleikurinn og lífið í bókmenntunum eins og á hverjum öðrum vettvangi þjóðlífsins — eða svo að skírskotað sé til annars úr trúarbrögðunum: Hann er einn — og Stalin er spámaður hans... .“ Laxness: „Laungun stjórnarvaldanna til að bæta mannlíf í landinu var bundin þeim ófrávíkjanlegum skilyrðum að umbæturnar gerðust eftir kennisetn- íngum sem þeir höfðu gert að trúar- játníngu sinni. .. . „Októberbyltíngin dýrðarríka“ var stöðugt viðkvæði, og því var látlaust troðið í fólk með öll- um upphugsanlegum ráðum nema hag- sýni skynsemi og áþreifanlegum stað- reyndum að líkamníngur þessarar ó- sýnilegu dýrðar væri Stalín.“ Það er engu líkara en hér séu skoð- anabræður að ræðast við, og eru þó tuttugu ár, frá því Hagalín upphefur raust sína, þar til Nóbelsskáldið svar- ar öðru en hálfkæringi. Áður hefur verið drepið lítillega á „málaferlin miklu“. Um þau sagði Halldór Kiljan Laxness meðal annars í Gerska æfintýrinu 1938: „Stalín, heimsins mesti draumóra- maður, — hann var liinn mikli raun- sæismaður. Aftur hafði byltíngin sigr- að í Rússlandi. Hún sigraði á því að forystan trúði á fólkið og elskaði það eins og Lenín, en vantreysti því aldrei.“ Þetta er vonandi ekki „hið væmna skrum um das Volk, narod, „alþýðu“, sem bæði hann (Hitler) og Stalín not- uðu. . . . uppsoðna og upptuggna eftir annars flokks marxistum“, að því segir í Skáldatíma? Um nefnd málaferli segir Guðmund- ur Hagalín í Gróðri og sandfoki meðal annars: „. .. .ef liinir frægu rússnesku stjorn- málaskörungar voru saklausir, þá var það augljóst, að í Kússlandi var verið að drýgja einhverja hina djöfullegustu glæpi, sem dæmi eru til. .. . “ Og í Skáldatíma leggur svo Halldór Laxness áherzlu á, ef til vill óafvit- andi, að það, sem llagalín grunaði, hefur reynzt rétt: ,,....það var ófrávíkjanleg regla Stalíns að láta skjóta ljúgvitni seni umboðsmenn hans keyptu, óðar en búið var að hafa not af þeim,“ segir þar. Og enn fremur: „....enda hefur liann (Stalín) sennilega látið koma fyrir kattarnef 54 FÉLAGSBRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.