Félagsbréf - 01.10.1965, Síða 68

Félagsbréf - 01.10.1965, Síða 68
vera stoltur af bók sinni og þeim við- horfum, sem þar koma fram? Mætti hann ekki vera glaður í hjarta sínu yfir því, hve miklu víðara skyggni hann hafði „of veröld alla“ úr Hlið- skjálf sinni á fjörðum vestur en þeir rithöfundar ýmsir, sem þá var hærra hossað, en sáu heiminn í spéspeglum ýmissa „skemanna“? Skáldatími er skemmtileg bók, þó að hún jafnist hvergi á við þau bók- menntahnoss, sem Halldór Kiljan Lax- ness hefur gefið þjóð sinni dýrst og fegurst. Hún er „mannlegt skilríki“, og það ef til vill fremur en aðrar bæk- ur höfundarins, að Vefaranum mikla undanskildum. Og þótt víða sé greint frá válegum atburðum í Skáldatíma, er grunntónninn samt sem áður bjart- sýni. Og mundi það vera tilviljun ein, að í þessari bók er bjartsýnin kannski hvað helzt tengd einu velferðarríkinu á Norðurlöndum, ríki Per Albins Hanssonar, Erlanders og þeirra ann- arra skoðanabræðra Guðmundar Haga- Iíns, sem þar hafa farið með völd, — Svíðþjóð? Síðasti kafli Skáldatíma, Vordagar við Fýrisá, hefst á þessum orðum: „Það var notalegt að vera kominn til Svíþjóðar aftur, þessa lands þar sem almenníngur hefur alt sem nokkra þjóðbyltíngu getur framast dreymt, nema kórrétta opinbera skoðun og af- tökusveitir. .. .“ Eftir Gróðri og sandfoki að dæma hefði Guðmundur Hagalín glaður skrifað undir svipaða yfirlýsingu á þvi herrans ári 1943 og jafnvel, þó að fyrr hefði verið. 56 FÉLAGSBRÉF
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.