Félagsbréf - 01.10.1965, Qupperneq 69

Félagsbréf - 01.10.1965, Qupperneq 69
WALLACE STEGNER Hún Antcmía mín Ritgerð sú, sem hér fer á eftir, um skáldsögu Willu Cather, Hún Antónía mín, sem er septemberbók AB, birtist nýlega í tímaritinu „Rödd Ameríku“ (The Voice of America). Wallace Stegner er prófessor í ensku og bók- menntum við Stanford-háskólann í Kali- forníu, mikils metinn rithöfundur og skáld. Þýð. Sé það rétt, sem oft er sagt, að hver skáldsagnahöfundur sé fæddur til að rita eitthvað eitt, þá kom þetta eina, sem Willa Cather var fædd til að rita, fyrst fram fullunnið í skáldsögunni Hún Antónía mín. Sögupersónurnar eru innflytjendur frá Bæheimi (Tékkó- slóvakíu) og Norðurlöndum, sem hún hafði kynnzt í æsku vestur á sléttum Nebraska-ríkis; stíll hennar hefur náð háþroska sínum — sveigjanlegur, örv- andi, sýnir þegar hneigð til að ger- ast dálítið vandfýsilega stuttur í spuna, an þess að verða litlaus og kuldalegur; hin skáldsögulega smíðaleikni er með agætum, bygging sögunnar í senn frjálsleg í sniðum og flókin að sam- setningu; persónurnar vaxa út yfir sjálf- ar sig í hugboði lesandans eins eðli- lega og tré varpa frá sér skugga í langgeisluðu sólskini sélttukvöldsins; stefi sögunnar, efnisuppistöðunni, eru gerð full skil, en hún er sú, að rekja til rótar, þótt flókið mál sé, útlegðar- og einstæðingskjör nýkomna Ameríku- mannsins, sem leitar sér fótfestu milli gamals heims, sem horfið er frá, og nýs heims, sem enn er óskapaður. En þótt segja megi, að í þessari skáldsögu hafi Willa Cather fundið sjálfa sig, stíl sinn og stef, er ekki þar með sagt, að henni yrði leitin létt. Willa Cather var hálffimmtug, þegar sagan kom út. Átti hún þá þegar að baki tvo starfsferla, annan sem kenn- ari, hinn sem ritstjóri, og hafði látið frá sér fara allmargar smásögur og þrjár stærri skáldsögur. Hin fyrsta þeirra, „Brú Alexanders“ (Alexander’s Bridge, 1911), má heita algjör skyssa, — saga, sem er látin gerast í London og fjallar um útþynnt- ar skapgerðir og veigalítil siðgæðis- vandamál aðalsins í stássstofustíl. Lét Willa Cather svo ummælt síðar, að þegar hún hefði verið að semja þá bók, hefði hún verið að reyna að FÉLAGSBRÉF 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.