Félagsbréf - 01.10.1965, Qupperneq 77

Félagsbréf - 01.10.1965, Qupperneq 77
ast sumt af þeim eigindum gróður- gyð’junnar, sem Alexandra Bergson hafði áður gædd verið í „Þér land- nemar!“ — sem veröur til þess að minna hann á, að hvar svo sem hugur hans hefur verið, hefur hjarta hans alltaf verið þarna. í sögulokin er Jim Burden eins stadd- ur og Willa Cather var, þegar hún um síðir endurfann fólkið, landið og sögu- efnin, sem hún „var fædd til að skrifa um“. I síðustu málsgreininni er eins og verið sé að láta aftur hurð og loka inni hluti, sem fram að þessu hafa legið úti óvarðir og á tvístringi. Jim er á göngu út um hagann og rekst þá á spotta af gamla kerruveginum, sem frumbyggjarnir óku um á bernskuár- um hans: „Þetta var vegurinn, sem við Antónía höfð- um komið eftir nóttina góðu, þegar við stigum af lestinni í Black Hawk og bæld- um okkur niður í hálminn — börn með spurn í huga, sem ekkert vissu hvert verið vur að fara með þau. Ég þurfti ekki annað en að loka augunum til að heyra vagn- skröltið í myrkrinu og verða í annað sinn yfirkominn af þeirri tilfinningu, að ég væri nð þurrkast út af algerum ókunnugleikanum. Astand mitt þá nótt var mér nú svo ná- að ég gat rétt út höndina og þreifað a því. Mér fannst ég vera að koma heim t>l sjálfs mín og hefði uppgötvað, hve mann- leg reynsla tekur yfir lítið svið. Þessi vegur nafði orðið báðum, Antóníu og mér, For- ktgaleiðin. Eftir honum höfðum við fetað ram til þeirra happa og glappa auðnunnar, sem fyrirfram réðu öllu um það, sem við siðan getum nokkurntíma orðið eða öðlazt. 11 skildist mér að þessi vegur væri að leiða ? kur saman á ný. Hvað sem við höfðum anð a mis við, áttum við saman dýrmæta °rtiðina, sem ekki verður með orðum lýst“. Varla verður hjá því komizt, að- heyra hér rödd Willu Catlier sjálfrar. Hún hafði, eins og Jim, yfirgefið hið unga og ókaraða Nebraska til þess að gerast heimsborgari, og heimahagarnir Iiöfðu togað hana til baka, eins og Jim. Jim er annaö og meira en frá- sagnartæki; hann er mjög verulegur liluti sögustefsins — dæmigerfingur þess, hversu Ameríkumanni af hans gerð tekst að sætta og sameina sinn tvískipta innri mann. Og Antónía er annað og meira en kona og söguper- sóna. Undir lokin Iýsir Jim henni svo, að hún sé „auðug lífsnáma, líkt og ættfeður fornra kynkvísla“. Willa Cather hafði ekki trú á því, að viðhafa mörg orð um einstök atriði, og þá heldur ekki á því, að ofbúa skáldsögu. Samt er það greinilegt, að þetta er sú myndin af Antóníu, sem hún vill að lesandanum festist einkum í minni. Lífsnáma, formóðir kynkvísla, nýr hlutur, sem skapast við harðrétti og heiöar vonir, en heldur þó sem fast- ast í brotasilfur hins gamla og ann því vel. Þannig varð til Hún Antonía mín — hún Antonía hvaða Ameríku- manns sem væri, hún Antónía hennar Willu Cather. Aldrei hefur nokkur rit- höfundur brugðiö ljósi yfir þennan djúptæka þátt í reynslu amerískra landnema af meiri innileik, með ljóð- rænni átthagalýsingum, né af óskeik- ulli skilningi á því, hver sú reynsla var. FriSrik A. FriBriksson þýddi. FÉLAGSBRÉF 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.