Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Qupperneq 46

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Qupperneq 46
42 1. Tölu fjölskyldna1, karla, kvenna og karla og kvenna, samtals í hverri sókn. 2. Upplýsingar um aldur, kynferði og hjúsknparstjett fyrir hverja sýslu og amt. 3. Upplýsingar um atvinnuvegina, þannig, að greinarmunur er gjör á húsráðend- um, öðrum sjálfstæðum mönnum, hjúum og þeim, er framfæri er veitt utan hjúastjettar — fyrir hverja sýslu og amt. I öllum þessum töflum eru sjerstakar upplýsingar gefnar um Beykjavik. Urá 1855, að manntalinu þá meðtöldu, er greinarmunur gjör eptir kynferði í atvinnutöflunum, nema 1870. |>að er því í öllu verulegu auðið aö bera saman fólkstölu aptur að 1801, þótt ýmis- leg atvik sjeu, er hindra það, að samanburðurinn geti orðið fyllilega rjettur. Af því at- riði, að fólkstölin hafa farið fram á ýmsurn tímum árs, leiðir þannig, að millibilið milli þriggja fólkstala, sem eptir ártölunum að dæma virðast vera haldin með jöfnu millibili, er í raun og veru misjafnt, svo að reikna verður með broti úr ári. jpannig er millibilið milli fólkstalsins 1850 og 1855 ekki 5 ár heldur 5f úr ári, með því að hið fyrnefnda er haldið 1. febrúar, en hið síðartalda 1. október. Aptur á móti eru rjett 5 ár milli mann- talanna 1855 og 1860, því að þau eru bæði tekin sama dag á áriuu. — Miklu þýðingar- meira mun þó það atriði vera, að öll líkindi eru til, að mismunuriun á árstímauum, þegar manntölin hafa verið tekin, hafi ruglað rjett tal í sýslum og hreppum sín á milli, eptir því, hve margir hafa verið utan heimilis, t. d. við sjóróðra eða menn hafa verið aðkomnir úr öðrum hjeruðum, t. d. til kaupavinnu. Talan í höfuðlistunum er þannig allmjög undir því komin, hvenær á órinu manntalið er tekið. þegar manntalið er tekið á þeim tíma, þegar margir eru að heiman, verða tiltölulega mjög margir á viðaukaskránum; en með því að þær vegna ýmislegs misskilnings eru allóáreiðanlegar, aukast mjög við það líkindin til að skekkjur geti orðið. j>etta á einkum við þau fólkstöl, sem tekin eru 1. október, þ. e. árin 1855, 1860, 1870 og 1880, en við síðustu talniug, 1. nóv. 1890 verður að álíta, að minni brögð hafi verið að þessu. Að því er snertir fólkstölin á þess- ari öld er að öðru leyti, að því er menn vita, ekki ueiu sjerstök ástæða til að efast um, að þau sjeu áreiðanleg, nema fólkstalið 1850, sem tekið var í ágúst þannig, að það átti að greina fólkstöluna 1. febrúar næst á uudan. Um áreiðanleika hins siðasta fólkstals skal það fram tekið, er nú skal greina: Eptir að hafa yfirfarið listana, gat hagfræðisstofan ekki verið í vafa um, að ýmsar misfellur væru á sóknartöflum prestanna. 1 brjefi landshöfðingja, þegar haun sendi list- ana, er og þessi sarna skoðun í ljósi látin. jpar stendur svo: »Eramangreiudar tölur eru engan vegirm uákvæmar, því að margir prestar hafa í sóknartöílunum sumpart sleppt þeim, sem teknir eru upp í viðaukaskrá A og í stað þess tekið þá, sem tilfærðir eru á við- aukaskrá E.; sumir hafa talið með báðar viðaukaskrárnar og sumir jafnvel sleppt báðum«. Hagfræðisstofan hefir nú eptir því sem föng voru á endurskoðað listana, og verður að álíta að tölur þær, sem þannig eru fundnar, sjeu nærri sanni. Tala sú, sem út kemur eptir sókuartöflunum eins og þær liggja fyrir, er 70240, en tala sú, sem út lcernur eptir endur- skoðunina er 70927, það er 687 eða c. 1 ”/> meira. Loks skal það fram tekið, að manntölin eru byggð á auuari grundvallarreglu eptir 1870 heldur en áður. Fyrir þauu tíma var leitað upplýsingar um þann fjölda, er heima átti á hverjum stað, þannig að þeir, sem um stundarsakir voru fjarverandi, voru taldir þar, sem þeir áttu fast beimili. En við fólkstalið 1870 og síðan hefur verið talinn sá 1) 1845 vantar ()ó upplýsingar um tölu f]ölskyldna og sjerstakan dálk fyrir menn skilda frá konum og konur skildar frá mönuum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.