Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Blaðsíða 54

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Blaðsíða 54
60 Útreiknað fólkstal 1. nóv. 1890verður þannig: 36649 karlkyns og 40580 kvennkyns, en eptir maDntalinu voru 33689 karlkyns rg 37238 kvennkyns. Mismunurinn er þannig 2960 á karlkyninu og 3342 á kvennkyninu. Sje fólkstalið rjett, sýnir þetta, að móti hverjum 1000 karlmönnum, er út hafa flutt, hafa farið 1129 kvennmenn. Frá skipting fólksfjöldans á íslandi eptir aldri, kynferði og hjúskaparstjett í sýslu hverri er skýrt í töflunni B., en í hverju amti og á öllu landÍDU í töflunni C. hjer að framan. Af fólkstölunni 1890 voru 33689 karlmenn og 37238 kvennmenn. þannig var móti hverjum 1000 karlmönnum 1105 kvennmenn. Til samanburðar má geta þess, að við " íólkstalið 1 Danmörku 1890 %'oru 1051 kvennmaður móti 1000 karlmönnum. Hlutfallið milli tölu karla og kvenna á íslandi, þegar fólkstal hefur áður verið tekið, hefur verið þannig, að móti hverjum 1000 karlmönnum var tala kvenna. Árið 1769 ................... 1187 — 1801 .................... 1192 — 1835 .................. 1113 — 1840 .................... 1106 — 1845 .................... 1099 — 1850 .................... 1095 — 1855 .................... 1093 — 1860 ................... 1102 — 1870 .................... 1107 — 1880 ................... 1121 — 1890 ................... 1105 Almenn reynsla er fyrir því, að konur eru fleiri en karlar. Yfirlitið sýnir, að mjög mikið ber á mismun þessum á Islandi. þó er þetta nokkuð upp og niður. Mismunurinn á tölu karla og kvenna var mestur í lok síðustu aldar og byrjuu þessarar aldar, en árið 1835 kom það í ljós, að mismunurinn hafði minnkað ralsvert smámsaman frá 1801 (færst úr 1192 niður í 1113 konur móti hverjum 1000 körlum) og þessi breyting heldur stöðugt áfram næstu 20 ár þar á eptir, þannig að 1855 voru 1093 konur móti 1000 körlum. En við næsta fólkstal þar á eptir, 1860, kemur það í ljós, að mótsett hreyfing er byrjuð, og hún heldur svo jafnt og þjett áfram í 20 ár, og sýnist komast hæst 1880, því að þá voru 1121 kona móti 1000 körlum, en 1890 ekki nema 1105. það má að vísu ætla, að við tvö hín siðustu manntöl hafi utflutningar gjört nokkuð til að auka mismuniun á fjölda karla og kvenna. þvi að ef ekki er tekið tillit til þess, er fækkað hefur við út- flutning, eða með öðrum orðum, ef skiptingin eptir kynferðum er skoðuð, ekki eptir því sem taldist í raun og veru, heldur eptir því, sem átt hefði að vera eptir tölu fæddra og dáinna, þá væri 1880 1112 konur móti 1000 körlum; en fólkstalið sýndi, að þær voru 1121. A tíu ára tímabilinu 1870—1880 hefur fólksflutningurinn þannig aukið mismuninn á tölu karla og kvenna um 8°/°, og hafa því á því tímabili flutst út þeim mun fleiri karl- menn en kvennmenn. Með sömu aðferð telst svo til, að hlutfallið við síðasta fólkstal mundi hafa verið 1107 konur móti 1000 körlum. A tímabilinu frá 1880—1890 hefur útflutning- urinn því haft mótsett áhrif. Eins og áður er tekið fram fluttist það tímabil út fleira kvenna en karla, eða 1129 konur móti hverjum 1000 körlum. þótt útflutningurinn hafi þannig haft nokkur áhrif á fjöldaskiptinguna eptir kynferðum, þá er það þó ekki nægi- legt til að skýra alla þá breyting, sem varð 1880. Ef farið er eptir hinu útreiknaða fólk&tali verður röðin þessi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.