Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Síða 55

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Síða 55
51 Árið 1860 móti 1000 körlum 1102 konur — 1870 — — — 1107 — — 1880 — — — 1112 — — 1890 — — — 1107 — og sjest hjer samskonar hreyfing, þótt minni sje og jafnari, heldur en eptir því, sem í raun og veru taldist. Sje enn fremur athuguð skiptingin eptir kynferði innan hinna ýmsu aldursflokka sjest, að kvennkynið er alstaðar fjölmennara, nema í tveimur yngstu aldursflokkuuum (»á 1. ári« og »1 árs til 3 ára«) og á aldrinum frá 5—10 ára, eins og eptirfylgjandi tafla sýnir. Móti hverju 1000 af karlkyni í hinum ýmsu eldursflokkum var af kvennkyni: 1890. 1880. 1860. Á 1. ári 987 1045 1021 1 árs til 3 ára 985 1009 1001 3 — — 5 — 1001 1037 1040 5 — — 10 — 978 1021 1002 10 — — 15 — 1015 983 1001 15 — — 20 — 1025 1007 1037 20 — — 25 — 1052 1068 1072 25 — — 30 — 1110 1143 1093 30 — — 35 — 1072 1124 1087 35 — — 40 — 1152 1184 1097 40 — — ‘45 — 1150 1242 1073 45 — — 50 — 1232 1230 1323 50 — — 55 — 1303 1255 1324 55 — — 60 — 1365 1306 1307 60 — — 65 — 1272 1354 1267 65 — — 70 — 1374 1547 1376 70 — — 75 — 1567 1725 1472 75 — — 80 — 1448 1793 1583 80 ára og eldri 1866 1650 2324 Eptir 10 ára aldur verður kvennkynið fjölmennara en karlkynið, og þetta fer vax- andi allt upp í efstu aldursflokka nema á aldrinum 30—35 ára og 60—65 ára. þetta kemur saman við það, er eptir hefur verið tekið alménnt annarstaðar, að fleiri fæðast af karlkyni en kvennkyni, en að svo deyja fleiri af karlkyni, svo að fyrst verður jöfnuður a, en síðan fær kvennkynið yfirhönd. þetta er þó vanalega ekki eins fljótt eins og á 1 Danmörku kemur þessi hlutfallsfærzla þannig ekki fram fyrr en á tvítugs- al rinutn. En þessi framhaldandi aukning á fjöldahlutföllum kvennþjóðarinnar með aldr- inum ei ekki föst regla á Islandi, eins og fyllilega sjest á manntölunum 1880 og 1860 (sjá töfluna), þau ár voru 1045 og 1021 kvennkyns á móti 1000 karlkyns í yngsta aldurs- flokki, og 1037 og 1040 aldrinum milli 3 og 5 ára, en á aldrinum frá 10—15 ára voru þá að eins 983 og 1001 kvennkyns á móti 1000 karlkyns. l’ólksfjöldinn á íslandi skiptist niður á hina einstöku aldursflokka eins og sjest á eptirfylgjandi töflu, er sýnir, hvernig 1000 skiptist niður, sumpart a£ hverju kynferði iit af fyrir sig, sumpart af báðum samanteknum, árin 1890, 1880, 1860, 1840 og 1801.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.