Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Síða 57

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Síða 57
53 Stjórnartíðindi 1893 C. 14. Framan af öldinni, allt til 1840, smóminnkar tiltölumergð framleiðslualdursins; um miðja öldina, 1845—1850 er framför og síðan frá 1860 aptur apturför. En 1880 kemst hlutfallstalan hærra enn nokkurn tíma áður, og við það stendur við síðasta fólks- tal. ]?að er sjólfsagður hlutur, að þessar breytingar hljóta að minnsta kosti að nokkru leyti að standa í sambandi við gagnstæðar hreifingar í aldursfiokkunum undir 20 ára. Og sjeu yngri aldursflokkarnir skoðaðir nákvæmar, sjest, að mótsetningin er eingöngu í þess- um flokkum, og það ár frá ári, en eldri aldursflokkarnir (60 ára og þar yfir) fylgja breyt- ingunum í miðflokknum. það er vafalaust, að það verður að álítast gott fyrir framför og framieiðslu hvers lands, að fjöldi þeirra, sem eru á framleiðslualdri, sje að aukast; en það má ekki gleyma því, að hjer er að eins um hlutfallstölur að ræða, sem eptir eðli sínu eru svo nátengdar, að framför í einu atriði opt er að eins rnerki um apturför í öðr- um greinum. Hið nána samband milli breytinganna á framleiðslualdrinum og í yngri ald- ursflokkum beudir.á, að fæðiugarhlutföllin sjeu orsökin til breytinganna. Ef menn bera tölu giptra og ógiptra saman við allan fólksfjöldann eptir fólkstöl unum árin 1890, 1880, 1860, 1840 og 1801 verður hlutfallið þannig: Ár. Af hverjum 1000 karl- möunum voru: Af hverjum 1000 kveun- mönnum voru: Ókvæntir . l Kvæntir Ekklar Skildir frá konu ^ cö •43 ‘5b O Giptar Ekkjur |I 1 3 m 'g H 1801 608 356 3 600 298 102 1840 648 307 4 5 635 276 89 1860 660 300 36 5 641 273 82 4 1880 690 265 40 4 668 237 90 5 1890 671 279 45 51) 652 251 92 ð2) í Danmörku var hlutfallið þannig árið 1880: karlar konur Ókvæntir (ógiptar) ..................... 609 577 Kvæntir (giptar) ....................... 352 340 Ekklar og ekkjur ........................ 36 80 Skildir frá konu eða skildar frá manni 3 3 1000 1000 Hjer af sjest, að skipting fólksfjöldaus eptir hjúskaparstjett verður mjög ólík á Islandi og í Danmörku. A Islandi eru eptir fólksfjölda miklu fleiri bæði karlar og konur ógiptar en í Danmörku, og giptar persónur þar af leiðandi tiltölulega miklu færri. Til dæmis að taka eru í Danmörku 34 af hverju hundraði kvenua giptar, en að eius 25 af hundraði á Islandi. Aptur á móti eru bæði ekklar og ekkjur tiltölulega nokkuð fleiri á íslandi en í Danmörku. 1) þar af var 1 gkílinn til íulls en 4 skildir að borði og sæng. 2) Tvær voru Bkildar fyrir fullt og allt, en 3 að borði og sæug.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.