Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Síða 63

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Síða 63
Ómt og sýslur. A jarðrækt lifðu A sjáfarafla lifðu Menn alls Af hverju hundraði Menn alls Af hvorju hundraði Suðuramtið. Gullbringu og Kjósarsýsla 1332 21 4045 64 Reykjavíkurkaupstaður . . 117 3 1627 42 Borgarfjarðarsýsla .... 1551 61 667 26 Árnessýsla 4759 75 633 10 Rangárvallasýsla .... 4276 90 » » Skaptafellssýsla .... 2910 91 » » Vestmannaeyjasýsla . . . 12 2 434 77 Samtak 14957 54 7406 27 Vesturamtið. Mýrasýsla 1585 82 47 3 Suæfellsnessýsla .... 1597 58 654 24 Dalasýsla 1584 83 » » Barðastrandarsýsla . . . 2041 71 284 10 Isafjarðarsýsla 2978 49 1815 30 Strandasýsla . . . 1253 80 41 3 Samtals 11038 65 2841 17 Norður- og Austuramtið. llúnavatnssýsla 3108 82 42 1 Skagafjarðarsýsla .... 3137 77 238 6 Eyjafjarðarsýsla .... 3755 68 594 11 jpingeyjarsýsla 4001 82 375 8 Norðurmúiasýsla .... 2806 73 344 9 Suðurmúlasýsla 2928 73 561 14 Samtals 19735 75 2154 8 A öllu Islandi 45730 65 12401 18 I öllurn ömtunum er jarðrækt aðalatvinnuvegurinn; jafnvel í suðuratntinu þar sem jarðrækt er tiltölulega minnst, lifir meir en helmingur manna (54 af hundraði) á henni. — I norðuramtinu og austuramtinu lifa þrír fjórðu hlutar manna á jarðrækt. — Jbeir sem á sjáfarafla og sjómennsku lifa eru flestir í suðuramtinu, þar eru þeir sem sje 27 af hundr- aði, en í norður&mtinu og austuramtinu eigi nema 8 af hundraði. — í hinum einstöku sýslum er hlutfalhð mjög mismunandi. — í syðstu hjeruðum sjálfs landsins (Rangárvalla- sýslu og Skaptafellssýslu) lifa menn þvínær eingöngu á jarðrækt (90 og 91 af hundraði) og þar er engiun talinn lifa á sjáfarafla. í Yestmannaeyjum þar á móti lifa menn mestmegnis á sjáfarafla (77 af hundraði). — Eptir stærð eru Vestmannaeyjar fjórum sinn- um fjölbyggðari en sá hluti af sjálfu landinu, er fjölbyggðastur er (suðvesturhlutinn), og álíka fjölbyggðar og Jótland. — í Mýra-, Húnavatns- og f>ingeyjarsýslum lifa mjög margir á jarðrækt, sem sje freklega 80 af hundraði og líkt er ástatt í Dala- og Stranda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.