Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Blaðsíða 65

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Blaðsíða 65
61 Stjórnartíðindi 1893 C. 16. f>eir 8em lifðu á jarðrækt og voru sjálfir framfærendur voru samtals 6453, þar af voru 5883 karlar en 570 konur. Af þeim sem á sjáfarafla lifðu voru 2609 framfærendur, voru þar af 2433 karlmenn en 176 konur. þegar kemur til hinna atvinnuflokkanna, sem taldir eru hjer að framan, þá hafa þeir tiltölulega litla þýðingu, þegar talað er um lífsframfæri alls fólksfjöldans í heild sinni. Efstur á blaði er daglaunamannaflokkurinn; í þessum flokki voru árið 1890 rúmlega 3 af hverju hundraði landsmanna. Skýrslurnar sýna stöðuga og mikla fjölgun að því, er þenna flokk snertir, síðau fólkstalið 1850 (0,7 af hundraði). f>etta gildir einnig um þá, er eigi hafa ákveðinn atvinnuveg og sem, hvað h'fskjör snertir, munu eiga talsvert skylt við daglaunamannaflokkinn; 2 af hverju hundraði landsmanna voru 1890 taldir að hafa haft óákveðinn atvinnuveg, en árið 1850 voru þeir eigi fleiri en 0,6 af hundraði. — í daglauuamannaflokki voru framfærendur árið 1890 alls 1153, þar af 691 karlar en 462 konur. — Af þeim, sem eigi hafa ákveðinn atvinnuveg, voru 809 taldir framfærendur, og voru þar af 365 karlar, en konur 444. — I Beykjavíkur kaupstað voru 12 af hverju hundraði bæjarbúa daglaunameDn og í þessum kaupstað einum voru eigi færri en 21 pct af öllum daglaunamönnum á Islandi. — Einnig voru i Eeykjavík 19 af hverju hundraði þeirra mauna, er eigi hafa ákveðinn atvinnuveg. |>ar næst kemur flokkur þeirra manna, er opinberum störfum gegna : andlegrar og veraldlegrar stjettar embœttismenn og sýslunarmenn, svo og kennarar. I þessum flokki voru á-ið 1890 3,1 af hverju hundraði landsbúa og er mikill hluti af þessum flokki, eður 2,2 af hverju hundraði fólksfjöldans, andlegrar stjettar embættismeun og kennarar. — Annars hefur flokkur þessi í heild sinni verið fremur í apturför síðan 1850, því að það ár voru 4,6 af hundraði í þessum flokki. — Audlegrar stjpttar embættismenn og kennarar, er fyrir búi stóðu voru árið 1890 171, þar af voru 168 karlar en eigí nema 3 konur. — Af ver- aldlegrar stjettar embættismönnum og sýslunarmönnum voru 119 framfærendur; voru þar af 75 karlar en 44 konur. — Tíundi hluti allra þeirra er undir þessa deild heyra voru í Reykjavíkur kaupstað. Á allskonar iðnaði lifðu árið 1890 2,6 af hverju hundraði landsmanna og hefur þessum flokki farið tiltölulega fram. — Við fólkstalið 1850 voru að eins 1,3 af hundraði í þessum flokki, árið 1880 voru þeir þar á móti orðnir 2,1 af hundraði. — Framfærendur í þessum flokki voru árið 1890 585, voru þar af 558 karlar en 27 konur. Arið 1880 voru þeir 413, 380 karlar en 33 konur. — Af hinum einstöku iðnaðarflokkum voru snikkarar og þeirra fólk laug-fjölmennastir, sem sje 586 persónur alls, og voru þar af 196 fram- færendur; árið 1880 voru framfærendur 130, en árið 1870 eigi nema 56.---------J>á koma næstir járnsmiðir og gull- og silfursmiðir. — Til þessarar deildar töldust alls 275 persónur og voru þar af 74 framfærendur (1880 75 og 1870 að eins 52).--------J>á eru í þriðja lagi söðlasmiðir og þeirra áhangeudur, alls 176 og voru þar af 53 framfærendur (árið 1880 eigi nema 34). —f>á eru skósmiðir, og töldust 162 menn til þessa flokks, þar af 55 fram- færendur (árið 1880 voru þeir að eins 16). Konur, er fyrir búi stóðu voru eigi í öðrum deildum en bakara-, skraddara- og vefara-deildunum svo og í deildinni »aðrir iðnaðarmenn*. Af þeim er skraddara-iðn stunduðu voru 4 karlar framfærendur en 13 konur; framfær- endur í hinum deildunum, er nefndar voru, voru þar á móti flestir karlar. — Ejölgun sú í iðnaðarmannaflokknum yfir höfuð að tala sem orðið hefur frá 1880 til 1890 kemur einkum á þessar deildir: skraddara, er eigi stóðu fyrir búi fleiri en 2 árið 1880 (kouur), en 17 1890 (4 karlar og 13 konur), skósmiði og úrsmiði, en meðal þeirra voru framfær-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.