Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Qupperneq 77

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Qupperneq 77
73 Stjórnartíðindi 1893 C. 19. Af þessu yfirliti sjeat, að íbúatalan hefur fjölgað á fsafirði um 62 af hundraði og á Akureyri um 10 af hundraði á tímabilinu 1880—1890. A næsta 10 ára tímabili þar á undan var fjölgunin 90 og 75 af hundraði. Að því er kemur til kynferðis íbúanna í kaupstöðum þessurn, má geta þess, að í ísafjarðar kaupstað voru árið 1880 eigi nema 1106 konur móti hverjum 1000 körlum, en árið 1890 voru þær orðnar 1261. — Mismunurinn var þó enn þá meiri í Akureyrar- kaupstað. þar voru árið 1880 1019 konur móti hverjum 1000 karlmönnum, en árið 1890 1333. — En þegar maður aptur á móti rannsakar, hvernig skiptingin eptir kynferði hef- ur verið í næstu sveitum við kaupstaðina, bæði árið 1880 og árið 1890, þá má ganga úr skugga um, að mismunur þessi stafi nokkuð af flutningi manna rnilli kaupstað- anna og sveitanna, sem máske hefur verið litið nokkuð öðruvísi á, þegar fólkstal var tekið 1880 en við fólkstalið 1890. En það er ekki nú unnt að skera úr því, hvort mismunur þessi sje til dæmis þannig til orðinn, að ýmsir giptir sveitamenn hafi árið 1880, eins og talið var á Akureyri það ár, verið við vinnu í kaupstað, og svo þann dag er fólkstalið var tekið — rjettilega eða ranglega, eptir því, hvort þeir hafa verið þar nótt- ina áður eða eigi •— verið taldir á fólkstalslista kaupstaðarins, — en svo hafi slíkir menn aptur við fólkstalið 1890 verið settir á fólkstalsskrá hlutaðeigandi sveita. í þessu efni skal vísað til þess, sem sagt er hjer að framau um ónákvæmni þá í manntals- skránum, sem orðið hefur vegna misskilnings á sambandinu milli aðalskránna og viðauka- skránna, en jafnframt skal það álit látið uppi, að fólkstalið 1890 sje, hvað þessa sundur- liðun snertir, nákæmara en fólkstalið 1880. — Eaunar-er eigi loku skotið fyrir það, að tölurnar sjeu rjettar við bæði fólkstölin, en að dvalarhættir manna, eður fiutningur sá milli kaupstaða og sveita, sem að ofan er á vikið, hafi á tímabilinu 1880—1890 breytzt að sama skapi og tölurnar hjer að framan. — Loks má má geta þess, að það atriði, að fólkstalið 1890 er, eins og áður er drepið á, tekið mánuði seinna en fólkstalið 1880, kann ef til vill að hafa einhver áhrif í þessu efni. Að því er skiptingu íbua ísafjarðar og Akureyrar kaupstaða eptir atvinnuvegum snertir, skalgeta þess, að samkvæmt fólkstalsskránum 1890 var þessu svo háttað, að af hverjum 100 íbúum lifðu: A Isafirði. A Akureyri. Á jarðrækt..................... 1,0 0,0 — siglingum og fiskiveiðum... 33,8 10,6 — iðnaði.................... 22,1 27,7 — verzlun................... 14,8 21,1 — daglaunavinnu............. 13,5 22,7 — annari atvinnu............ 14,8 17,9 100,0 100,0 Samkvœmt því, sein að framan er sagt, yrði mjög þýðingarlítið að bera tölur þess- ar saman við ástandið 1880. — Hin mismunandi sundurliðun í fólkstalsskránum er sem sje, þegar eigi er um hærri tölur að ræða en þetta, nóg til þess að gjöra verulegan glund- roða í útreikningnum. |>eir sem sveitarstyrk þágu, voru 1890 eigi fleiri en 8 á Isafirði og 2 á Akureyri. Allir voru íbúar í kaupstöðum þessum evangelisk lúterskir. • Blindir voru 2 menn í Akureyrar kaupstað. Skýrslur þær og athugasemdir um fólksfjöldann á íslandi 1. nóv. 1890, sem að framan eru prentaðar, eru hjer um bil orðrjett þýðing á ritgjörð hagfræðisstofunnar í Eanmörku í „Statis- tiske Meddelelser11 3. Hække XII, júni 1892.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.