Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Page 136
132
Athugasemdir.
A. Um hjónabönd.
1. Fjöldi brúðhjóna. Til skýringar og samanburðar akulu hjer taliu brúðhjón í
hverju prófastsdæmi.
1891 1892 Meðaltal 1891-
Suðurmúlaprófastsdæmi 32 40,5
Norðurmúlaprófastsdæmi 23 19 21,0
N orðurþingeyjarprófastsdæmi 6 8 7,0
Suðurþingeyjarprófastsdæmi 36 30 33,0
Eyjafjarðarprófastsdærai 51 42 46,5
Skagafjarðarprófastsdæmi 29 45 37,0
Húnavatnsprófastsdæmi 36 25 30,5
Strandaprófastsdæmi 4 16 10,0
Norður-IsafjarðarprófaBtsdæmi ... 39 18 28,5
Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi 19 14 16,5
Barðastrandarprófastsdæmi 21 31 26,0
Dalaprófastsdæmi 17 18 17,5
Snæfellsnessprófastsdæmi 29 28 28,5
Mýraprófastsdæmi 13 14 13,5
Borgarfjarðarprófastsdæmi 26 14 20,0
Kjalarnessþingaprófastsdæmi 72 65 68,5
(Reykjavík 32 24 ' 28,0)
Arnessprófastsdæmi 41 26 33,5
Eangárvallaprófastsdæmi 34 57 45,5
Vestur-Skaptafellsprófastsdæmi... 17 19 18,0
Austur- Skaptafellsprófastsdæmi... 1 10 5,5
Samtals 563 531 547,0
Sje tala brúðhjóna boriu saman við tölu íbúa hvers prófastsdæmis eins og þeir
voru 31. desember árin 1891 og 1892 verður hlutfallið þannig, að ein brúðhjón koma á
þá tölu hjeraðsbúa, sem tilgreind er í töflu þeirri, er hjer fer á eptir:
1) Reykjavik er einnig talin með í KjalarnesBþingaprófastsdæmi, 0g telst því að eins þar
með f samlagningunni.