Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Qupperneq 142
138
1891 1892
lifandi andvana lifandi audvana
Elutt 1348 skilg. 38 óskilg. 14 1302 skilg. 30 óskilg. 11
Snæfellsnessprófastsdæmi 118 3 » 109 6 5
Mýraprófastsdæmi 56 1 2 59 1 2
Borgarfjarðarprófastsdæmi 85 2 » 83 2 1
Kjalarnessþingaprófastsdæmi 328 7 3 273 10 7
(Reykjavík 128 3 2 94 3 »)
Arnessprófastsdæmi 185 2 1 182 5 »
Rangárvallaprófastsdæmi 141 1 2 158 4 5
Vestur-Skaptafelssprófastsdæmi.. 59 1 » 61 » »
Ausfcur- Skaptafellsprófastsdæmi.. 38 1 1 35 2 »
Samtals 2358 56 23 2262 60 31
79 91
fannig hafa af hverjum 100 börnum, sem fæddusí 1891, verið fædd lifandi 96,8, og
3,2 andvana, en árið 1892 96,1 lifandi og 3,9 andvana, að meðaltali 96,45 af hundraði lif-
audi og 3,55 audvana. Til samanburðar athugast, að árin 1889—90 voru að meðaltali
ædd 96,35 lifandi og 3,65 andvana, og hefir hlutfallið þannig hjer um bil staðið í stað
fsíðustu 2 ár.
Ef nú er að gætt, hve mörg voru skilgetin og hve mörg óskilgetin af börnum
þeim, sem fæddust andvaua þessi tvö ár, sjest, að af andvana börnum, sem fæddust árið
1891, koma á huudrað 70,9 skilgetin og 29,1 óskilgetin, og árið 1892 65,9 skilgetin en
34,1 óskilgetin, að meðaltali bæði árin 68,4 skilgetin, en 31,6 óskilgetin.
Með tilliti til þess, hvort fleiri fæðast andvana að sínu leyti, skilgetin börn eða
óskilgetin, sýnirtaflan, að árið 1891 fæddust af hverjum 100 skilgetnum börnum 2,8 andvana,
en af 100 óskilgetnum börnum 4,9, og árið 1892 3,T/° af skilgetnum börnum eu 7,2°/» af
óskilgetuum, að meðaltali bæði árin 2,9°/° af skilgetnum en 6°/° af óskilgetnum börn-
um.
5. Fleirburafœðingar. Arið 1891 voru 47 tvíburafæðingar, þaraf 11 óskilgetið, og
árið 1892 39 tvíburafæðingar, þar af Bömuleiðis 11 óskilgetið, en þríburafæðing hefur að
eins komið fyrir ein (skilg.) hið síðara árið.
C- Um manndauða-
1. Fjöldi látinna manna. Taflan hjer á eptir sýnir fjölda látinna manna í hverju
þrófastsdæmi á landinu 1891—92:
1891 1892 af hverjum hundr- af hverjum hundr-
að hjeraðsbúum að hjeraðsbúum
1891 1892
Suðurmúlaprófastsdæmi 97 92 2,1 2,0
Norðurmúlaprófastsdæmi 57 68 1,7 2,1
Flyfc 154 160