Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Side 144
í 40
1891 1892
karlar konur karlar konur
Vestur-lsafjarðarprófastsdæmi Flutt 325 302 289 243
17 12 24 20
Barðastrandarprófastsdæmi 27 17 20 22
Dalaprófastsdæmi 27 18 24 18
Snæfellsnessprófastsdæmi 39 35 35 46
Mýraprófastsdæmi 11 14 17 22
Borgarfjarðarprófastsdæmi 34 20 14 18
Kjalarnessþingaprófastsdæmi .... 99 67 72 76
(Beykjavík 30 23 26 32)
Arnessprófastsdæmi 60 46 58 52
Rangárvallaprófastsdæmi 49 46 39 46
Vestur-Skaptafellsprófastsdæmi. 27 26 12 14
Austur-Skaptafellsprófastdæmi . 19 8 10 10
734 611 614 587
1345 1201
|>egar litið er á hlutfallið milli látinna karla og kvenna þessi árin sjest, að áriðl891 voru
af hverju hundraði Iátinna manna 54,6 karlmeun en 45,4 kvennmenn og árið 1892 51,1
karlmenn og 48,9 kvennmenn. Af hinum látnu hafa þessi tvö ár verið að meðaltali
52,85°/. karlar en 47,15/. konur.
3. Hjúskaparstjett látinna manna þessi tvö ár sjest af töflu þeirri, er hjer fer
á eptir:
1891 1892 af hverju 100 lát-
inna rnanna voru:
1891 1892
Karlar:
ókvæntir 455 365 33,8 30,4
kvæntir 190 170 14,1 14,1
ekkjumenn 89 79 6,6 6,6
734 614 54,5 51,1
Konur:
ógiptar 341 28,0 28,4
103 7,7 8,7
132 143 9,8 11,S
611 587 45,5 48;
Alls dánir á ári 1345 1201 100,0 100,
Sje aðgætt hlutfallið milli látinna karla eptir hjúskaparstjett þeirra, sjest, að af
hverjum 100 karlmönnum, sem dóu árið 1891, voru 62,0 ókvæntir, 25,9 kvæntir og 12,1
ekkjumenn, en árið 1892 voru 59,4 ókvæntir, 27,7 kvæntir og 12,9 ekkjumenn.
Hlutfallið milli látinna kvenna eptir hjúskaparstjett verður þanuig, að af hverjum