RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 10

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 10
RM Herra, segir Þórður, hann á allt hálft við mig, en hefur engar nytjar fjárins og engin afskipti sér veitt um peninga, beiðst þessa eins hlut- ar að fara utan með mér, og þótti mér ósannlegt, að eigi réði hann, þar sem hann lætur mig mörgum ráða. Þótti mér og líklegt, að liann mundi gæfu af yður hljóta, ef hann kæmi á yðar fund. Sjá vildi ég hann, segir kon- ungur. Svo skal og, segir Þórður, en brottu er liann nú hrjáður nokkuð. Konungur sendi nú eftir hon- um, og er Hreiðar heyrði sagt, að konungur vildi hitta hann, þá gengur liann uppstert mjög og nær á hvað sem fyrir var, og var hann því óvanur, að konungur hefði beiðzt fundar hans. Hann var á þá leið búinn, að hann var í ökulbrókum og hafði feld gráan yfir sér. Og er hann kemur fyrir kon- ung, þá fellur hann á kné fyrir honum og kveður hann vel. Konungur svaraði honum hlæj- andi og mælti: Ef þú átt við mig erindi, þá mæl þú skjótt slíkt, er þú vilt. Aðrir eiga enn nauðsvn að tala við mig síðan. Hreiðar segir: Mitt erindi þykir mér skyldast, ég vildi sjá þig, kon- ungur. Þykir þér nú vel þá, segir kon- ungur, er þú sér mig. Vel víst, segir Hreiðar, en eigi þykist ég enn til gjörla sjá þig. HREIÐARS ÞÁTTUR HEIMSKA Hvernig skulum við nú þá? segir konungur, vildir þú, að ég stæði upp? Það vildi ég, segir hann. Konungur mælti, er hann var upp staðinn: Nú muntu þykjast gjörla sjá mig mega. Eigi enn til gjörla, 6egir Hreið- ar, og er nú þó nær hófi. Viltu þá, segir konungur, að ég leggi af mér skikkjuna? Það vildi ég víst, segir Hreiðar. Konungur mælti: Við skulum þar þó nokkuð innast til áður um það málið. Þið eruð hugkvæmir margir Islendingar, og veit ég eigi nema þú virðir þetta til ginningar. Nú vil ég það undan skilja. Hreiðar segir: Enginn er til þess fær, konungur, að ginna þig eða ljúga að þér. Konungur leggur nú af sér skikkjuna og mælti: Hyggðu nú að mér svo vandlega sem þig tíðir. Svo skal vera, segir Hreiðar. Hann gengur í kring um konung- inn og mælti oft hið sama fyrir munni sér: Allvel, allvel, segir liann. Konungur mælti: Hefur þú nú séð mig sem þú vilt? Að vísu, segir hann. Konungur spurði: Hversu lízt þér nú á mig þá? Hreiðar svarar: Ekki hefir Þórð- ur bróðir minn ofsögum frá þér sagt, það er vel er. Konungur mælti: Máttu nokkuð að finna um það, er þú sér nú, og 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.