RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 59

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 59
SANDUR RM Nokkru seiuna heyrðum við aft- ur í stúlkunum. Þær komu hlaup- andi fram undan klöppunum, busl- uðu skríkjandi út í sjóinn og lögð- ust til sunds. Ivar reis á olnboga, sogaði nokkra reyki og fór svo að bretta niður buxnaskálmarnar. Konan settist upp. Þung brjóst hennar sigu og fínlegur skuggi myndaðist milli þeirra, en frá þeim og upp um hálsinn lék sólin um bjart hör- undið. Hún hristi sandinn úr föt- unum og fór að klæða sig. Það er að kólna, sagði hún. Finnst þér það, sagði Ivar, mér finnst hlýrra en áðan. Ég sá hvernig Agnar stakk hend- inni líkt og kló niður í sandinn og kreppti um svo handarhakið roðn- aði. Þú ert svona heitur, sagði konan. Eða þú svona köld, sagði hann. Maður sá á kolla stúlknanna, þar sem þær syntu frá landi hlið við hlið. Þær náðu út að einum bátnum, klifruðu upp í liann og hvíldu sig. Tveir smástrákar komu róandi á kænu eftir björtum sjón- um. Þegar þeir nálguðust bátinn, eem stúlkumar voru í, lögðu þeir inn árar og horfðu á þær. Þeir töluðu og þær hlógu, og golan bar óminn af röddum þeirra yfir til okkar. Og handan frá höfninni heyrðist kliður ólíkra hljóða, sem öðru hvora blandaðist sterkum hljómi, líkt og slegið væri í holt járn. Stúlkumar stigu nú á öldustokk bátsins, lyftu örmum og stungu sér samtímis. Þær syntu rösklega til lands, og þegar þær kenndu grunns ösluðu þær áfram og gus- uðu livor á aðra, en hróp þeirra bergmálaði í fjallinu. Þær hurfu bak. við klappirnar, en birtust von bráðar, stukku upp í sandbrekk- ima og lögðust þar, og sólin blik- aði á hvíta kroppa þeirra. Ivar stóð á fætur. Konan stóð á fætur. Við tveir lágum hreyfing- arlausir, nema hvað Agnar velti sígarettunni milli varanna. Konan leit á okkur. Ætlið þið ekki að verða sam- ferða? spurði hún. Jú, sagði Agnar og settist upp. Ivar leit við og horfði á kon- una. Þau horfðust í augu fáein augnablik, síðan glotti hann ör- lítið, sneri frá henni og gekk í átt til sandbrekkunnar. Snöggvast virtist konan ætla að gera eitt- hvað, lyfta hendi, tala eða hlaupa, en hún gerði ekkert, heldur settist niður aftur, sogaði nokkra stóra reyki og fleygði síðan stubbnum burt. Strákamir á kænunni höfðu róið upp í fjöruna, farið úr sokk- unum og vaðið í land. Nú sátu þeir skammt frá okkur flötum beinum. Annar lek sér að þvi að festa þurran sandinn á blauta fót- leggina, en hinn hafði slitið upp bláfjólu, borið hana að vitum sér og dundaði nú við að reita af 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.