RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 83

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 83
NÓTT I SERBÍU RM garar eða Tyrkir? ... Þeir áttu svo mörgum að verjast. „Við urðum að hörfa“, hélt Serbinn áfram, „og skilja eftir þá, eem töfðu undanlialdið. Við urð- um að komast upp í fjöllin fyrir aftureldingu“. Nóttin hafði gleypt heila hópa, þar sem konum, börnum, gamal- mennum og burðardýrum ægði saman. 1 þorpsrústunum héldu vopnfærir menn uppi skothríð, en nú urðu þeir að hörfa hver af öðrum. — Allt í einu varð liðs- foringinn alveg á valdi þessara minninga: „En hinir særðu! Hvað áttum við að gera við þá?“ Á hálmstráðu hlöðugólfi, undir eundurskotnu þaki, lágu meira en fimmtíu bræður, sem byltust fram og aftur, með kvalaflogum. Þama vora menn, sem særzt höfðu fyrir mörgum dögum og skriðið í þetta hæli; og aðrir, sem særzt höfðu um nóttina og stöðvað blóðrennsl- ið með bráðabirgðaumbúðum; konur, sem orðið höfðu fyrir sprengjubrotum. Liðsforinginn fór inn í þennan bjall, í stybbu af rotnandi holdi, þormuðu blóði, óhreinum fötum og andremmu. Um leið og hann talaði til þeirra, sem sáust í fölu skininu frá rjúkandi luktinni, bærðu þeir á sér, gripnir óþolin- mæði, ef þá brast ekki þrek til að hreyfa sig. Stunurnar liljóðnuðu. Undran og óttablandinni þögn sló á alla, eins og þessir dauðvona menn liræddust eitthvað, sem væri dauðanum geigvænlegra, Er þeir heyrðu, að í ráði væri að fela þá misktmn óvinanna, reyndu þeir allir að standa upp; en flestir ultu út af aftur. Frá brjóstum þeirra liðu bæn- arandvörp, liarmsárt og örvænt- ingarfullt ákall til liðsforingjans og hermannanna, sem með honum voru. „Skiljið þið okkur ekki eftir, bræður. 1 nafni guðs almáttugs, bræður ...“. En svo varð þeim smám saman ljóst, að brýna nauðsyn bar til að við færum, og tóku þá örlögum eínum með undirgefni. En hvílík bölvun að falla óvinunum í hend- ur, vera komnir upp á miskunn Búlgarans eða Tyrkjans, hinna fornu fjenda! Augu þeirra sögðu það, sem þeir fengu ekki tjáð í orðum. Enginn vill vera Serbi í óvina höndum. Þá er þeim öðram fremur bölvun búin. Marga, sem voru að dauða komnir, hryllti við tilhugsuninni tun að glata frelsi sínu. Hefnd Balkanmanna er geig- vænlegri en dauðinn. „Bróðir, bróðir ...“. Liðsforinginn þóttist skilja þessi bænarandvörp og sneri sér undan. „Þið viljið það?“ spurði hann nokkrum sinnum. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.