RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 34

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 34
RM AGNAR ÞÓRÐARSON Augnablik var eins og hlaupinn væri í Auði stjarfi, þar sem hún sat við hlið hans, en síðan fór liún hægt að hneppa kápunni að sér. Hann maldaði eitthvað í móinn, en mótbárur hans voru andvana og þróttlausar. — Já, Eiður liefur þá haft rétt fyrir sér, sagði hún eins og meir við sjálfa sig. — Hvað? spurði hann. Hvað 6agði Eiður? Honum fannst allt í einu standa á miklu, hvað Eiður hefði sagt. — Æ, það skiptir annars engu máli, svaraði hún áhugalaus. — Já, það er rétt, samsinnti hann, ekkert skiptir í rauninni neinu máli. — Nei, ekki fyrir fólk af þinni sort, svaraði hún og tók föggur sínar. Hún gekk að dyrunum, en hurðin var læst. — Nei, læstirðu, sagði liún og kímdi háðsk. — Já, ég læsti, það hefði ein- hver getað komið, svaraði liann dálítið fumkenndur og flýtti sér að snúa lyklinum. Hún sneri sér við í dyrunum og sagði í óper- sónulegum raddblæ: — Þú þarft ekki að fylgja mér niður, ég kemst sjálf. — Má ég ekki ganga með þér út, ég ætlaði hvort eð er að fara í göngu? Hún liorfði rannsakandi á hann í dyrunum, en svo sneri hún sér við og sagði: — Jú annars, mér er sama. Og hann þreif hattinn af snag- anum og gekk eftir henni niður. En þegar hún kom niður á gang- stéttina, kom eittlivert óþol yfir liana og liún varð önug á svipinn. — Æ, Ingjaldur, farðu lieldur upp til beinanna þinna, og hún tók á strik frá lionum. — Auður, bíddu, kallaði hann, en orðin drógu ekki hálfa leið. Og Auður var óðar horfin í fjöld- ann. Hann langaði til þess að kalla í hana, ná í liana, snúa henni við og fá hana til þess að skilja sig, til þess að hafa samúð með sér og áfellast sig ekki. En hann kallaði ekki í hana og hún var horfin með öllu, án þess að hann hrærði legg eða lið. Það var mildur haustdagui, mor- andi af fólki úr síld og sveit. Myndir: Jóhannes Jóhannesson. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.