RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 88

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 88
RM O. HENRY, (1862—1910), ameríakur rithöfundur. Hét réttu rutfni William Sidney Por- ter. Fseddur í Greensboro, stundaði nám viS háskóla í Texas, en i því fylki átti hann heima fram á fullorSinsár. VarS 8tarf8maSur i banka, en gerS- Í8t 8ekur um fjárdrátt og var dæmd- ur í þriggja ára fangélsi. í fangels- inu hóf Porter aS skrifa smásögur. Komu þær út undir nafninu „O. Hen- ry“, og varS höfundurinn á skammri stundu frægur maöur. Meivleg örlög og furSulegir duttlungar lífsins, sem á 8kammri stundu breyta gæfu í ógæfu, voru O. Henry löngum viS- fangsefni. Kímnigáfa hans var mik- O. HENRY il, en oft beizk og nöpur. Frægastur hefur hann orSiS fyrir hinar ágætu sögur 8Ínar frá stórborginni New York, þar scm hann lýsir af sál- fræSilegum skarpleika hinum ólik- ustu manntegundum, milljónamæring- um, sem velta sér í allsnægtum, hvers- dagsfólki, tötralýS og afbrotamönn- um. Sögumar eru flestar stuttar, til- gerSarlausar og hressilegar, endir- inn kemur oft á óvart. O. Henry hef- ur veriS likt viS Maupassant, enda er ýmislegt áþekkt um vinnubrögS þeirra. BáSir eru í hópi þeirra skálda, sem bezt hafa kunnaS meS smásögu- formiS aS fara, þótt hvorugur sé e. t. v. jafnoki höfuSsnillinga hinna lengri skáldsagna. G. G. núna“, segir Bill, um leið og hann brettir upp buxnaskálmamar og fer að athuga marbletti á fótleggj- unum. „Við erum í rauðskinnaleik. Ég er Hank gamli, veiðimaðurinn, fangi rauðskinnahöfðingjans, og það á að flá af mér liöfuðleðrið í dögun. Það veit sá, sem allt veit — hann kann að sparka, snáðinn!“ Já, það var engum efa bundið, drengurinn hafði aldrei xmað sér eins vel um ævina og nú. Hann hafði svo gaman af liellisdvölinni, að hann steingleymdi því, að hann var fangi. Hann skirði mig þegar njósnarann Snákanga og lýsti yf- ir, að strax og hermenn lians kæmu af vígvellinum, yrði ég brenndur á báli, um sólarupprás. Svo fórum við að borða. Hann tróð eins miklu og hann gat komið upp í sig af fleski, brauði og sósu, og tók til máls. Borðræða hans hljóðaði eittlivað á þessa leið: „Ég hef afskaplega gaman af þessu. Ég hef aldrei fyrr verið í útilegu, og ég var níu ára á síðasta afmælisdaginn minn. Mér er blóð- illa við að ganga í skóla. Rotturnar átu sextán dröfnótt liænuegg fvrir henni frænku hans Jimmy Tal- bots. Eru nokkrir alvöru rauð- skinnar í þessum skógi? Ég vil fá meiri sósu. Eru það hreyfingar trjánna, sem búa til vindinn? Af hverju er nefið á þér svona rautt, Hank? Pabbi minn á fullt af pen- ingum. Eru stjömar heitar? Ég gaf Ed Walker tvisvar sinnum á hann á laugardaginn var. Það er ekki hægt að veiða froska, nema maður hafi spottq. Mér er illa við stelpur. Af hverju eru appelsínur hnöttóttar? Hafið þið nokkur 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.