RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 40

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 40
Málverk eða „frænka“ Eftir Jóhannes Jóhannesson. Þar sem tilgangur listajer að tjá, er þar um einskonar mál að ræða, og þó öllu lieldur mörg mál eða mállýzkur. Þörf hins daglega lífs hefur gef- ið okkur sérstaklega þægilega og nauðsynlega aðferð til sambands hvert við annað: liið talaða orð. Þessi staðreynd hefur því miður valdið því, að fólk lieldur að tján- ing, túlkuð í byggingalist, högg- myndalist, málaralist og tónlist, verði auðveldlega endursögð í orð- um. Hvert áðurgreindra listforma talar sinni eigin mállýzku og verð- ur alls ekki tjáð á öðru máli. Tungumál lifir (exists) einungis ef hlustað er á það eða það talað. Hlustandi er óhjákvæmilegur. Listaverk er fyrst fullgert, þegar það hefur lifað sem reynsla ann- ars en þess, er skapaði það. „Þegar málverki er lokið, er það eins og nýfætt barn. Listamaður- inn sjálfur verður að fá tíma til að skilja það“, er haft eftir Matisse. Listamaðurinn opinberar sjálf- um sér og áliorfendum það, sem liann hefur fundið, án þess að hann hafi verið að leita. Listamaður túlkar það, sem liann hefur fund- ið, en alls ekki hitt, sem hann var að leita að. Mörg dæmi eru til þess, að listamenn segjast stefna að fyrirfram ákveðnu marki (full- komnun), og hafi sett sjálfum sér formúlur til að ná því. Slíkt er hörmuleg sjálfsblekking. Formúl- ur eru alltaf blekking, sem leiða til ósamræmis þess listamanns, er setur sér þær, við sjálfan sig. Það er aðeins hægt að taka tillit til þess, sem einhver hefur fram- kvæmt, en ekki hins, sem einhver ætlar að framkvæma. „1 heimi listarinnar er engin fortíð eða framtíð — aðeins það, sem er. List Grikkja, Egypta og liinna mörgu málara, er lifðu á liðnum öldum, er ekki list fortíð- arinnar. Ef til vill eru þau lista- verk betur lifandi í dag en þau liafa nokkurn tíma verið. Listin breytist ekkert í sjálfri sér, aðeins hugarfar fólksins“, segir Picasso. Nöfn á listaverkum eru svo að segja þjóðfélagsatriði. Þau auð- velda fólki að vita livað um er að 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.