RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 76

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 76
RM KRISTJÁN KARLSSON cier: Fésýslumaðurinn, 1912. — Dreiser hefur lýst sjálfum sér á þennan hátt í ævisögu sinni). Þetta fólk, kjallarabúar í þjóðfé- laginu, á aðeins tvo kosti: að sætta sig við kjör sín eða ganga á hljóðið ofan úr salarkynnum hinna auð- ugu og varpa sér út í samkeppn- ina. Þeir, sem komast upp, fá góð föt, fín húsgögn, auðsóttar ástir, dýr málverk, sem þeir kunna ekki að meta nema til fjár. Og annað var raunar aldrei takmarkið. Fyrir þá, sem leituðu andlegra verð- mæta, myndi aldrei liafa verið nema einn kostur, þeir væru fyrir- fram óliæfir til samkeppni við athafnamanninn. Hinir veikari eru dæmdir til falls. En tilburðir þeirra, fálmandi viðleitnin, sem tortímir þeim, eru viðfangsefni Dreisers. Æ ofan í æ safnar hann málsskjölum og sönnunargögnum til staðfestingar þessum fyrirbrigð- um. Ekki undarlegt, þó að þjóðfélag er kenndi sig að ýmsum þeim ann- mörkum, sem Dreiser lýsti, en var hins vegar algjörlega óvant því að fá slíkar opinberanir á prenti, snerist til vamar, og vopnið var lögsókn. Carrý systir kom út árið 1900, en forlagið afturkallaði hana (rithöfundurinn Frank Norris var liandritalesari forlagsins og lét kaupa liandritið, en forlagið tók af honum ráðin). Kaupsýsluvík- ingurinn og „Snillingurinn“ urðu líka fyrir barðinu á velsæmislög- unum. Bækurnar voru meðal ann- ars sakaðar um klám. 1948 finnast inanni þær ótrúlega meinlausar. Og liitt er ef til vill sanni nær, sem H. L. Mencken bendir á í for- mála að nýrri útgáfu á Amerískri harmsögu (The World Publishing Company, New York, 1947), að það hafi fremur verið siðblinda bók- anna, sem hrelldi lögregluvaldið, miskunnarlaus örlagatrú, siðferðis- leg afneitun, sem virtist einkenna Dreiser á löngu skeiði ævinnar (Dreiser was „for a time ... a complete fatalist ... and hence a nihilist in the domain of morals“). Samkvæmt siðferðilögum í skáld- verkum þeirra tíma hefði Carrý átt að fara illa. Eða Clyde Griffiths í Amerísk harmsaga, svo að tekið sé annað dæmi. Ekki ólieiðarlegur piltur, fremur en gengur og ger- ist, veikgeðja að vísu og munaðar- gjam. Þegar hann hefur fengið að skyggnast inn í samkvæmislífið, missir liann sjálfstjómina, honum fipast, manni liggur við að segja „slysast“, og liann stendur uppi morðingi, glæpamaður malgré lui. Þó að sögur Dreisers séu þung- lamalegar og rýnandi, óstæltar og óskipulegar, þó að maður finni varla merki dramatískrar einbeit- ingar, eða listrænnar sjónhverfing- ar, nema þeirrar, að allur sann- leikur um hvern hlut verði fluttur inn í eins manns bók, eiga hinar beztu þeirra áhrifakraft, sem knýr lesandann til að standa andspænis 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.