RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 20

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 20
RM VITEZSLAY NEZVAL Lestin ekur gegnum jarðgöng og þú ert ein á ferð með henni Mig leiðir nóttin ein og hún leiðir mig til hins ókunna Hún leiðir mig að því sem er eins nærtækt og jólahnetur Nóttin leiðir mig ein að því sem er huggunarríkt Ég verð klökkur líkt og andspænis skeið eða kaffikvörn Nóttin Ieiðir mig ein full af glitrandi Máríuhænum Ég er svo einmana með nóttinni að ég skelfist andlit mitt Nóttin stillir lágvær hljóðfæri sín Það er stjörnubjart og ég fer út að leita að frelsinu Hundeltur einsetumaður og hlaupasár munkur Sem með þjáningum sínum afplánar syndir sem hann hefur ekki drýgt Sem hefur flúið bæinn og sneiðir hjá vegfarendum Sem þráir hvíld í næturkyrrðinni Hinn glataði sonur hinn útlægi alþýðusonur í nóttinni þungbærustu þegar uppskeran brennur Þegar snarkar í stjörnunum líkt og logandi axi Þegar fólkið tilbiður ennþá konung tímans í von Maðurinn sem reynir að kyrkja sorg sína í snöru Og fylgja þjóð sinni og veita henni lið Meira en nóttin sem er göldrótt Meira en nóttin sem er ágætt fylgsni Meira en nóttin sem gýs rúbínum Kafarinn nóttin sem þekkir leyndarmál djúpsins Meira en nóttin sem steikir á spjótsoddum sinum Oblátur huggunarinnar sem veitast hinum frómu Meira en nóttin spiladósin inndæla Er svæfir kvíðann sínum lágv'æru bjölluhljómum Nóttin stjamfyllta seiðpípan er veitir svefn Nóttin sem slær tjaldi sínu á fljótsbakkanum Tjaldinu þaðan sem ræskingarnar heyrast Meira en nóttin þessi litli flakkandi söngfugl Þey sólargeisli af hverju þessa sára tóna Nóttin hefur þegar talið stjarnmilljónir sínar Og nýr dagur heilsar okkur frá svölunum Dagurinn sem tók í snúruna lyftir gluggatjaldinu Þér eins og mér þykir vænt um skrautleg gluggahengin Könnur mjólkursendlanna sem Ijósið flæðir úr Ljáhvininn handan bæjarins við sandeyralaust fljótið 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.