RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 27

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 27
HANINN GALAR TVISVAR RM að sjá fætuma á Auði þar sem hún sat við borðið. Þessa konu hafði hann í dag séð skola groddaþvott í bala — óbrot- in verkamannskona — í kvöld var hún lúxuskona á lúxushóteli, reykti enskar sígarettur og drakk te úr háu glasi. Auður var hin fullþroska kona og allur vöxtur hennar sterkur og gróskumikill; fæturnir, brjóstin, augun í tælandi dýpt og hinar þykku, dumbrauðu varir hennar eins og blóðug und. Danslögin, sem hann lék, kunni hann utan að, hugurinn var ekki þar, en hann sá Auði fyrir sér þegar hún kom fyrst út í lífið; ung stúlka hlæjandi að ekki neinu, og þykir allt svo skringilegt; ung stúlka í nýrri, rauðri kápu, sem strákaslánar upp við búðarglugga góna á og blístra á eftir. — En síðan? Já, síðan.kom reynsla í stað forvitni og barn á brjósti og áhyggjur og basl og armæða. En hún var áfram konan, fyrst og fremst konan; konan óháð öllum stéttum. Og Ingjaldur hélt áfram að hugsa um þessa konu. Hann gaut til hennar augunum þar sem hún sat við litla borðið með teið fvrir framan sig, liorfði á hvernig þessi þykki, stríði hárlubbi óx næstum niður í augu í stórum sveipum eins og snarrót, á spékoppinn í háum kinnum hennar og á áfengan munninn. Hún leit upp og augu þeirra mættust, snertust eins og geislar í brennipimkti. Hann kipraði aug- un, því hann fann að í þeim brann sú glóð, sem ekki mátti sjást, hvít- glóandi eldur eins og logsuða. Loks var síðasta lagið leikið og ljósdeplar speglasólarinnar flöktu um salinn eins og hrynjandi lauf. Hann lék þetta kveðjulag eins og hann sjálfur væri titrandi streng- ur. Hún var staðin upp. Eins og hálfhikandi leit hún í áttina til hans; hún var óvenju föl. Kannski fann hún yfir sér þann ofsa, sem skalf í loftinu — og vildi forða sér? Flest fólkið var staðið upp frá borðunum og hópaðist í hnapp fram við dyrnar. Hann sá Auði hverfa frammi og skundaði á eftir henni. — Auður. — Hvert fóru stelpumar? — Auður, ég þarf að tala við þig — aðeins nokkur orð. — Já, sagði liún og skimaði I kringum sig. Það var annarlegur hreimur í málrómnum, mjúkur og kliðandi, og hann funaði allur upp. Hann ýtti henni á undan sér fram, gekk þétt upp að henni í mann- þrönginni. Ósjálfrátt datt honum í hug, livort liún væri berfætt í skónum, en vissi um leið að það gæti ekki verið, Auður væri í há- um silkisokkum, háum ... Hann tók í handlegginn á henni og hún kipptist til eins og við bnma, en 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.